Fréttablaðið - 06.05.2017, Page 128

Fréttablaðið - 06.05.2017, Page 128
Þegar ég sá lakkrísdöðl­urnar fyrst þá varð ég að prófa að leika mér aðeins með þær og þar sem sterkar Djúpur eru mitt uppáhaldsnammi þá fannst mér alveg kjörið að blanda þessum hráefnum saman,“ segir matarbloggarinn Margrét Theo­ dóra sem heldur úti matarblogginu Kakan mín þar sem aðaláherslan er lögð á sætindi. Það besta er að það er tiltölu­ lega auðvelt að búa til konfektið. „Útkoman var fullkomin og sló rækilega í gegn. Það er alveg ótrú­ lega auðvelt að búa þetta konfekt til, mesta vinnan er líklega fólgin í því að skera allt niður í byrjun en svo er restin bara skemmtileg og leikur einn. Það er hægt að gera kúlurnar í hvaða stærð sem er og ef maður nennir ekki því dútli þá er líka í góðu lagi að fletja karamelluna út á plötu, hella súkkulaðinu yfir, kæla og skera svo í litla bita. Þetta lakkrís­ döðlukonfekt er alveg fullkomið í hvers kyns partí og samkomur þar sem flestir elska að geta nælt sér í eitthvað gómsætt í munnbitastærð,“ segir Margrét. Er þá ekki tilvalið að henda í þetta gómsæta konfekt fyrir Eurovision­ partíið á þriðjudaginn? gudnyhronn@365.is Lakkrísdöðlukonfekt fyrir partíið Meðfylgjandi uppskrift að einstöku döðlukonfekti er í miklu uppáhaldi hjá matarbloggaranum Margréti Theodóru Jónsdóttur, sem heldur úti blogginu Kakan mín. Margrét segir konfektið vera fullkomið í hvaða partí sem er. Margrét Theodóra Jónsdóttir er snillingur þegar kemur að köku- bakstri. FRÉTTABLAÐIÐ/ ERNIR Þetta konfekt er ekki bara gómsætt heldur gleður það einnig augað. MYND/kAkANMIN.coM 250 g döðlur með lakkrísdufti 1 poki Djúpur (sterkar) 1 poki Freyju hrís (um 200 g) 100 g smjör 100 g púðursykur 150 g súkkulaði (dökkt eða ljóst)* * Ég notaði suðusúkkulaði, það er svona mátulega hlutlaust á móti öllu hinu. 1. Byrjið á því að brjóta hrís- kúlurnar og saxa Djúpurnar, setjið til hliðar. 2. Klippið döðlurnar niður í litla bita. 2. Bræðið púðursykur og smjör saman í potti þar til sykurinn er vel uppleystur og smjörið blandað vel við. 3. Bætið döðlunum út í og bræðið þetta allt saman við miðlungshita þar til blandan er orðin eins og karamella. 4. Bætið sterku Djúpunum saman við og leyfið súkkulaðinu að bráðna saman við karamelluna. 5. Takið pottinn af hellunni og kælið karamelluna örlítið, blandið síðan hrískúlunum að lokum saman við allt saman. (Ef smjörið skilur sig frá er hægt að bjarga því með því að hræra stöðugt í kara- mellunni eða þar til allt gengur aftur saman. Ef það gengur ekki þá er í góðu lagi að hella smjörinu af.) 6. Mótið litlar kúlur og setjið í kæli. 7. Bræðið súkkulaði yfir vatns- baði. Ef þið notið dökkt súkkulaði, reynið þá að bræða það við mest 32°C svo það haldi glansinum, annars myndi ég mæla með því að tempra það. 8. Dýfið kúlunum í súkkulaðið og húðið þær, setjið á plötu og leyfið súkkulaðinu að storkna. Döðlukonfekt með lakkrísdöðlum og sterkum Djúpum Hælisleitandi börn, fylgdarlaus börn á flótta Hefur þú áhuga á að taka inn á heimili þitt barn sem gæti verið á aldrinum 13 – 17 ára og kemur án fylgdar fullorðinna til Íslands? Óskað er eftir áhugasömu fólki sem er tilbúið að vista eða fóstra barn á heimili sínu til lengri eða skemmri tíma. Æskilegt er að þeir sem taka að sér börn í slíkum aðstæðum hafi reynslu eða þekkingu á málefnum flóttabarna, mismunandi menningu þeirra, trú og hefðum og eða tali tungumál þeirra. Nauðsynlegt er að umsækjendur sæki undirbúningsnámskeið á vegum Barnaverndarstofu, hafi möguleika á að sinna þörfum barna í nýju umhverfi og veita þeim öruggt skjól á heimili sínu. Mikilvægt er að umsækjendur hafi sveigjanlegan vinnutíma. Áhugasamir vinsamlega hafi samband við Barnaverndarstofu í síma 530 2600 eða sendi tölvupóst á bvs@bvs.is. 6 . m a í 2 0 1 7 L a U G a R D a G U R72 L í f i ð ∙ f R É T T a B L a ð i ð 0 6 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 1 3 6 s _ P 1 2 8 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 2 5 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C C F -9 A 5 0 1 C C F -9 9 1 4 1 C C F -9 7 D 8 1 C C F -9 6 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 A F B 1 3 6 s _ 5 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.