Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Blaðsíða 2

Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Blaðsíða 2
2 Eirikr Magnússon: sinna. peirra grumh allarregla er, að láta nýlenduna vera eins frjálsa og henni sjálfri þykir þörj fyrir frammfarir sínar og viögang. J>ær nýlendur, sem hafa eigin löggjöf og eigið ])ing, gefa lög sín út heima hjá sér, og staðfestir nýlendustjóri pau í umboði efnvaldans. Kemr pað aldrei til orða, að senda pau lieim til liöfuðlandsins til staðfest- ingar. Enn alt um pað eru pó mörg mál svo vaxin, pau einkum, er skylt eiga við alríkisstjórn (Invperial qaesti- ons) að leita verðr álits nýlendu-ráðgjafans um. En pessu er pannig komið fyrir, að nýlendan heldr úti, á sinn kostn- að, umboðsmanni í London, sem hún útnefnir sjálf, og ýmist heitir umboðsmaðr (Agent), pegar hann er fyrir eina nýlendu, eða als-herjar-umboðsmaðr (Agent general) pegar hann er fyrir margar nýlendur í einu, eins og til- fellið er með nýlendurnar í Ástralíu. Enn pá hefir og hver nýlenda fyrir sig sinn ‘Agent’ urn framm penha. pessir menn cru eiginlega sendiherrar nýlendanna heima hjá megin-stjórn og flytja fyrir nýlendu-ráðgjafa mál stjórn- ar sinnar og gefa honum allar pær upplýsingar, sem peir geta, um livað eina, sem nýlendu-stjórnardeildin parf að fræðast um, viðvíkjandi peirri og peirri nýlendu Enn pess utan liafa og umboðsmenn pessir rnörg önnur störf á hendi fyrir nýlendur sínar, er að sérstökum nýlendu- málum lúta og óparfi pykir að demba á nýlendu-ráðgjafann. Og petta alt eins hvort sem samband nýlendunnar er laust eða fast við höfuðlandið. Eg ætla víst, að í pessu fyrirkomulagi sé parft dæmi fyrir ísland til eftirbreytni, eftir pví sem tímum nú liorfir við. J>að gæti naumast hjá pví farið, að margt gott mætti standa af pví fyrir ísland yfir höfuð, og stjórnarmál pess sér í lagi, að pað liefði umboðsmann (Agent) í Höfn til

x

Stjórnmálatímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnmálatímarit
https://timarit.is/publication/1254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.