Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Blaðsíða 4
4
Eiríkr Magnússon:
um ágreiningi, pó undir honum búi ekkert annaö, Islend-
inga megin, enn meinlaus glögg pekking á eigin hag.
Hvaö gæti landshöfðingi svo sem talsmaðr landsmanna
áorkað í slíkum málum? Auðsælega ekki annað, enn að
glata trausti stjórnarinnar meira eða minna. Enn engu
hættara yrði land fyrir pað; pví svo að eins má vænta,
að landshöfðingi fái nokkru pörfu og hollu til leiðar kom-
ið, að hann hafi fult traust stjórnarinnar.
J>að, sem hér er sagt um samband laiidshöfðingja og
stjórnarinnar, á og að mestu leyti við sambaud stjórnar-
deildarinnar íslenzku og stjórnarinnar, eg tala nú ekki um
eins og nú liorfir við. Nú er enginn orðinn eftir par,
sem skynbragð ber á eða lætr sér ant um íslands mál,
nema Hra Ólafr Halldórsson eiun, og hans staða par er
svo löguð, að pað mun alt undir hælinn lagt, livaða áhrif
hann geti haft á mál landsins. Enn eigi verðr skynsam-
lega búizt við pví, að pau dragi mikið að sinni. Svo að
stjórnin verðr að spila sem bezt hún getr upp á spýtur
eigin ókunnugleika og ímyndunar í íslands málum. Og
pað koma menn til að sanna, ef ekki verðr betr séð fyrir
íslenzkri aðstoð í stjórnardeildinni, enn nú lítr út fyrir,
að ísland saknar Oddgeirs sáluga Stephensens, pó hann
pætti misjafnlega atkvæða-hollr til íslands inála meðan
lians naut við.
Nú er pví brýn nauðsyn fyrir hendi, að nota tæki-
færið, og reyna að fá íslenzkum málum stöðugan fiutn-
ingsmann í Höfn stjórninni óháðan, o: mann, sem landið
sjálft heldr úti á eigin kostnað; mann, sem bæði hefir til
að bera pekking á fands-málum, og lipurð og lægni, sem
gerði hanu stjórninni pekkan og velkominn viðtals. í
stjórnar-málum skyldi verlc hans vera, að leiða stjórninni
fyrir sjónir, kapplaust og kergjulaust, vilja og áhuga lands-