Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Blaðsíða 32

Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Blaðsíða 32
32. Jón Olafsson: in. En elcki gæti pau minni- verið, en sem liðlega svar- aði kostnaði peim, sem ríkissjóðr liefði af fulltrúum vor- um á þingi, pví að kann á vafalaust peim að borga, pví að pótt pingmenn sé kosnir í kjördæmum, pá er pó hver pingmaðr um sig fulltrúi als ríkisins. |>essi kostnaðr pyrfti pví varla að verða eins mikill og til tveggja al-óparfra embætta, sem vér nú köldum upp, en mættum vel án vera. Með pessu mundi vaxa pýðing vor í ríkinu, og með ákvæðum peim, er áðr var í vikið, um breyting stöðulag- anna framvegis, væri sjálfstæði íslands gagnvart Danmörku korgið um aldr og æii, að svo miklu leyti, sem slikt verðr með lögum gjört. Auk peirrar pýðingar, sem áðr er á kent, að petta gæfi íslandi, pó má tii nefna nokkur dæmi pess enn, kverja pýðing petta liefði. Nær sem lconungsættin deyr út í Danmörku, sú er til valda er borin, og lcjósa parf nýjan konug, er pað rík- ispingið, sem slíkt gjörir. — Svo er eins, ef útlit er fyrir, að petta verði, nema erfðalögunum sé breytt, að pá kemr pað til ríkisdagsins kasta.1 — Sé konungr ófulltíða, er kann erfir ríki, eðr sjúlcr eðr fjarverandi, pá lcveðr rík- isping á með lögum, kversu stjórnin skuli rekin á meðan. — Hvert sinn er nýr konungr kemr til rílcis, eru laun lians ákveðin með lögum, er ríkispingið sampykkir. J>etta, meðal margs annars, sýnir, að pað eru engan veginn lítilsverð ákrif, er jafnvel kvert atkvæði, ef svo á stendr, kvað pá heldr nokkr fiokkur getr kaft. 1) Me8 Friðriki 7. dó út sá ættleggr, er réttborinn var áðr til rlkis í Danmörku. Var því á bans dögum Kristján IX. kosinu til konungsefnis.

x

Stjórnmálatímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnmálatímarit
https://timarit.is/publication/1254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.