Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Blaðsíða 12
12. Eiiílir Magnússon:
ábatalitlu, velmegun, og síðan heimta inn gróða sinn,
pegar hún væri komin á.
4.
Einn eiiikar mikill liagr við banka er ]»a5, aðliaim
seinlir peninga landsliorna á milli eigemluin svo aö kalla
kostnaöarlaust.
Landsbankinn gæti framan af, meðan engir væru út-
bankar, eklii gegnt pessari bagkvðð manna eins og síðar,
er hann væri búinn að koma upp útbúum, eða eiristakra
manna bankar væru komnir á; en hann gæti frá fyrstu
bætt mjög að mun úr pví, sem er. og sérstaklega tekið af
landsstjórninni pann vanda, sem henni stendr af pýfnum
póstum, er peninga flytja um land.
Gjörum nú ráð fyrir að einn sé banki í landi, og
hann, eins og sjálfsagt er, væri í Reykjavík. Nú parf
maðr í Reykjavík að borga 1000 kr. austr á Langanesi.
Ef Langaness-maðrinn er liagsýnn og greindr, ritar hann
bankastjóra í tíma, og biðr hann að mega ‘komast í bók’
hjá honum, og gjöra svo vel, að taka nióti pessum 1000
kr. og sendir urn leið skírteini um stöðu sína, o. s. frv.,
samkvæmt reglum, er par um giltu, ásamt nafni sínu
skrifuðu fullum stöfum eins og hann venjulega skrifar
pað. |>etta yrði auðfengið hjá bankastjóra, maðrinn
kæmi til að eiga 1000 kr. inni hjá honurn, pegar Reyk-
víkingrinn hefði borgað, og með næsta pósti færi austr á
Langanes undir innsigli bankans kvittun fyrir móttöku
fjárins ásamt ávísana-bók hans. Jessi ávísanabók er af-
löng eyðublaða-syrpa og stendr par á prentað, að bank-
inn borgi, hvenær sem krafizt verði, pá upphæð, er sá
fyllir inn í eyðuna, er bankaávísunarbók hefir í hendi.
Nú ávísar Langnesingrinn fénu, sem hann á hjá bankan-