Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Blaðsíða 5

Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Blaðsíða 5
Um isl. umbobsm. í Höfn. 5. marma, er á balc við þau stendr — yfir höfuð að taJa, að kynna hið sanna í hverju xnáli alveg afdráttarlaust, eins og liann pelclcir pað hezt. petta er pað, sem hverri stjórn ríðr mest á að vita um mál þeirra, sem hún á að stjórna. ]->essu ríðr stjórn vorri á, eins og hverri annari. Og eklci skulu menn halda, að pað sé hin skynsama og frjálslynda * stjórn Breta ein, sem álítr nauðsynlegt, að lönd með sér- stakri stjórnarskipun innan eins og sama ríkis hafi slílc- an umboðsmann í lieyrnar-nánd við sig. Eg get til fært annað dæmi, sem óneitanlega hefir mikla pýðingu í pessu efni. Síðan 1809 hefir stórfurstadæmið Finnland verið inn- limað í hið rússneska ríki. Enn með keisaralegri auglýs- ingu, Borgá 15. (27.) marz pað sama ár var álcveðið, að landið sl;yldi framvegis hafa sín sérstölcu landsréttindi og halda peirri stjórnarskrá (grnndlag), sem pað hafði feugið undir Svíaríki 21. ágúst 1772, og Finnar rneta, pann dag í dag, sem dýrmætasta hnoss pjóðar sinnar'. Finnlandi voru pannig 1809, pótt hernumið land væri, orða og um- svifalaust fengin hér unr bil liin söinu landsréttindi sem ísland fékk á pappírnum 1874 eftir prjátíu ára baráttu við Dani. Enn síðan hafa Bússa keisarar veitt Finnlandi margfalt meira sjálfsforræði enn vér höfum enn fengið tyrir ísland, pó ótrúlegt kunni pykja; frá pví 1809 hafa Fiuu- ar sjálfir haft heima-stjórn, og ráðið (senr liét Regerings- Conseil 1809—16’, enn Kejserlig Senat síðan) hefir verið landsins löggjafarvald milli pinga, og gefr út lög sín og tilskipanii' í naýni keisarans, án undirskriftar hans, pó ekki sé nema dagleiðar ferð milli Helsingfors, stjórnarsetrs Finnlands, og Pétrsborgar.- Ekki nóg með pessu; frá 1809 1) Um undirskritt Rússakeisara undir lög Finna á landsmálinu heíir aidrei verið {tráttað einu orði. 2) Ilið í'astsetta orðalag uiulirskriftarinnar er: — 'Enligt Ilana

x

Stjórnmálatímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnmálatímarit
https://timarit.is/publication/1254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.