Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Blaðsíða 10
10.
Eiríkr Magnússon:
fjárstofn landsins. Hvaða vöxtu banki greiði af innlögufé,
fer alt eftir atvikum, og verðr engin föst regla sett um
pað efni. A Bretlandi eru skozkir bankar örastir á að gefa
vöxtu af innlögufé, enn vaxtahæð fer mjög eftir breyting-
um peninga markaðar. [)cir borga og, í árslok, vöxtu af
hverri peirri upphæð, er viðskiftamenn eigá pá til góða
hjá peim. Hargir sveitabankar á Englandi borga vöxtu
við árslok af pví, sem skiftavinir peirra pá eiga til góða,
enn taka aftr umboðslaun fyrir pað, sem út úr bankan-
um hefir verið borgað. Lundúna bankar greiða hvorki
vöxtn af innlögufé né taka umboðslaun á útborgunum.
Skozkir bankar taka engin umboðslaun, pó peir borgi vöxtu
af innlögufé, en pað kemr meðframm af pví, að peir liafa
sérstakan hag af pví, að gefa út eigin seðla. * Lundúna-
bankar gefa enga eigin seðla út, en verzla með Englands-
banka-seðla.
Eg tel pað vafalaust, að pegar Landsbankinn væri kom-
in að glöggri reynslu um liætti og eðli peningamarkaðar,
og sæi skaðleysi sitt og hag almennings í pví, að greiða
vöxtu af innlögufé, pá gerði liann pað. J>ví lians grund-
vallarregla verðr að vera sú, að gjöra peningaeign í land-
inu liagsæla peningamönnum, um leið og hann ver megin-
kröftum sínum til viðreistar allri ábatavænlegri starfsemi,
hverju nafni sem nefnist.
3
Banki lánar peim peninga, seni peirra pnrí'a og
óhult pykir aö lána.
pessum lánum liaga bankar venjulega svo, að peir láta
lánpiggjanda gefa ávísun (víxil) á sjálfan sig fyrir fullri
upphæð lánsins en draga frá pví vöxtu, o: pá upphæð,
sem vextir nema á skiladægri. Taki maðr t. a. m 10, 000