Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Blaðsíða 13

Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Blaðsíða 13
Gagnsemi banka. 13. um, livernig sem honum hezt gegnir. Avísanir lians eru eins gjaldgengar og þó gull væri, og geta gengið mann frá manni eins og borgunareyrir, unz pær herast bankanum í hendr aftr1. Allr kostnaðrinu, sem fellr á þenna pen- ingaflutning, er hurðargjald með pósti fyrir ávísanabókina og smá umboðslaun fyrir geymslu peninganna, ef banki gerði pað að reglu að taka pau. En ef hann og gerði sér að reglu að boiva lögvöxtu af innlögufé, pá græddi Lang- nesingr peninga á pessu íyrirkomulagi. Menn kunna að segja, að pað megi víst ganga lengi áðr en íslendingar taki ávísanir eins gildar og peninga. |>að er hægt að segja fyrirframm, hvað lengi pað gengr. J>að verðr pangað til peir skilja, að pær eru eins góðar og pó peningar væri, en að öðru leyti margfalt hentugri gjaldeyrir, einkum ef senda skal til fjarliggjandi staða. Eg efast ekki um pað, að ávísanirnar sjálfar kæmu mönnum greitt í skilninginn. Með ofan sögðu móti getr Reykvíkingrinn sparað sér all- an pann kostnað, er af peningaflutningi leiðir á íslandi; og pað, sem rnest er í varið, er pað, að hann má vera ,alveg áhyggjulaus um að féð glatist. pegar útbönkum yrði upp komið út um land, yrðu viðskifti af pessu og öllu öðru tagi enn pá hagfeldari, eins og gefr að skilja. Tökum til dæmis mann austr á Seyðisfirði, og gjörum, að par væri útbanki landsbanka. Maðrinn parf að borga t. a. m. einliverjum á ísafirði peninga, ■og par væri útbanki líka. Seyðfirðingr horgaði féð inn í bankann á Seyðisfirði og sendi ísfirðingi bankaávísun 1) Sem dæmi þess, bvernig ávísanir ferðast, get eg þess, að eg borgaði einu sinni með ávísun á háskólabankann hér nokkurra punda skuld í Höfn, og þegar ávísunin kom aftr hingað, hafði hún gengið 12 sinnum handa í millí, verið Danzig, Liibeck og Rotter- dam, meðal annara staða, sem eg ekki man.

x

Stjórnmálatímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnmálatímarit
https://timarit.is/publication/1254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.