Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Blaðsíða 28

Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Blaðsíða 28
28. Jón Ólafsson: mmm, er þessi grein. Henni sérstaklega verðr ekki breytt án vors sampykkis — meðan stöðulögin sjálf í lieild sinni eru við lýði. En ef ríkisping og konungr nemr pau úr gildi í heild sinni — nema 2. gr., sem eigi verðr numin úr lögum samtíða, pví að til pess parf sampykki «ins sér- staklega löggjafarvalds íslands» —, pá falla og par með úr gildi ákvæðin 1 1. gr um, að Island liafi «sérstök lands- réttindi», og eins ákvæði 3. gr. um pað, hver að séu «sér- stakleg málefni íslands». En pað er auðsætt, að pegar ísland hefir eigi lengr csérstök landsréttindi» (1. gr.) og hættir pví að hafa nokkur «sérstök málefni* (3. gr.), pá eru fætrnir fallnir undan stjórnarskránni um in sérstöku mál íslands; hún hrynr pá um koll og verðr að tómu hjómi. ísland hverfr pá á ný undir einveldi konungs. Og pá verðr ekkert «sérstaklegt löggjafarvald íslands* til, annað en inn einvaldi lconungr. pá parf ekki lengr annað en sampykki hans til laga ríkispingsins um, að á ís- land verði lagðr skattr «til almennra parfa ríkisins*. petta er afleiðingin af þeirri kenningu um lands- réttindi vor, sem nú er flutt af prófessórtnn liáskólans í Kaupman n ahöfn. Og eini fótrinn, sem pessi kenning er á bygð, er pað, hversu stöðulögin eru til orðin og hversu pau eru orðuð. Að pessi kenning er banvæn öllu frelsi Islands og sjálfstæði, pað er auðséð. — Að liún er bókstafskenning, sem drepr allan anda stöðulaga og stjórnarskrár, verðr og ekki neitað. En vitringar Dana, peir er lög kenna við háskólann, flytja hana, og pá er auðsætt, að ekki er ó_ hugsandi að sú tíð komi, að pað ríkisping og sú ráðgjafastjórn verði einhvern tíma í Danmörku, er kynni að vilja beita pessum rétti, sem inum uppvaxandi laganámsmönnum og

x

Stjórnmálatímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnmálatímarit
https://timarit.is/publication/1254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.