Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Blaðsíða 16

Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Blaðsíða 16
16. Eiríkr Magnússon: fái pá lieldr ekld. Úr pessu verða engiu vaudræði, par sem menu geta náð 1 banka. Hann gefr út pær tegundir (stærðir) seðla, sem bezt henta almenningi, og skiftir fús- lega einni tegund seðia í aðra. Eins er og ef svo vill til að menn purfa á silfri að lialda, enn hafa ekki af pað, sem pörfum peirra hentar, pá lætr bankinn pá fá silfr fyrir gull til að létta peim smáborganir og skifti gulls í silfr. Hlaðist aftr á moti silfr á menn meira, enn peir purfa, tekr bankinn fúslega silfrið fyrir seðla, eða eins og innlögufé. J>essi auðfengnu skifti á tegundum gjaldejuds eru einkar notaleg í allri verzlun og hið mesta hagræði. 6. Banki spai*ar ínikiim tíma og yfirlegn pegar greiða parf stórfé af liendi. Menn purfa ekki annað enn að gæta pess, hvílíkr tímatafar munr er á pví, að telja út rnargar púsundir eða hundraða púsundir af krónum og að fylla upp eitt einasta eyðublað, til að sjá, að hér er um mikið hagræði að tala. Hver ómaksmunr er ekki á pví, að fá bankaávísun upp 1 skuld, og purfa ekki annað enn fara með hana í bankann og láta færa sér par til inntektar, eða að taka við borg- uninni í liörðum peningum og verða að eyða tíma til að telja alt, og gæta að hverjum pening, hvort gjaldgengr sé, og, ef til vill, sóa enn lengri tíma til að prátta við skuldu- naut um gæði og gjaldgengi svo og svo mikils af fénu. |m meira sem (kaup)maör hefir um sig, pess hættara er við, að hann bíði tjón við að fá falsaða peninga eða seðla. Eigi hann öll sín peninga viðskifti við banka, sleppr hann hjá slíkri hættu. Skuldir sínar kýs hann sér borgaðar í hankaávísun, hana leggr hann inn í bankann, sem færir honum hana til góða, svo hvorki peningr né seðill fer

x

Stjórnmálatímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnmálatímarit
https://timarit.is/publication/1254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.