Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Blaðsíða 15
Gagnsemi banlia
15.
TÍk vissa peningá upphaeð. Skaftfellingr leggr peningana
inn í prÍTatbankann, en hann gengst undir fyrir litla um-
boðspóknun að koma peim til skila í ReykjaTÍk. Aðferð-
in er ofr einföld. TJmboðsmaðr borgar féð inn í aðal-
bankann, er færir pað Reykvíkingnum til góða, ef bann
er í reikningi tíö bankann. Sé maðrinn ekki í reikningi
Tið bankann, gefr umboðsmaðr lionum ávísun á aðalbank-
ann, sem borgar Reykríkingi út féð‘, og færir pað prírat-
banka Skaftfellinga til skuldar. Hins regar riljum rér
gjöra að Skaftfellingr taki rið peningum í Reykjavík svo
miklum, að óhægð sætti að flytja pá. Er pá líklegt að
hann kysi lieldr að borga pá inn í reikning prívatbankans
hjá landsbanka, og purfa ekki að flytja meira en eitt á-
vísunarblað í veski sínu, og taka peuingana út úr prívat-
bankanum er austr kæmi.
J>essi hagfeldni í peningaborgunum hefir enn pann
kost, sem mönnum oft liættir við að taka ekki eftir; liún
veldr pví, að peningar léttast miklu síðr en pegar peir eru
fluttir á hestum um langar leiðir við skrölt og gnúning.
Gull, sem er deigr málmr, lætr einkum fljótt undan pess-
arri meðferð; en pegar landsbanki er kominn á, verðr pað
sjálfsagt gjört honum að skyldu að greiða alt pað gull,
sem hann á að skila í landstekjur, með fullri vigt, og peg-
ar vanvigt yrði, með tilsVarandi uppbót.
5.
pegar menn geta náii í banka, geta nienn ávalt
í'engið gjaldeyri i peirri mynd, sem bezt liagar.
J>ar sem menn ná ekki í banka, getr vel borið svo
til, að maðr purfi að halda á smá-seðlum, enn hafi ekki
fyrir hendi nema stóra, sem hann fær ekki auðveldlega
skift, eða og að hann puríi stórra, fyrir marga smáa, enn