Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Blaðsíða 25
-Bandaríkjanna.
25.
[Svo koma nöfn 57 Jnnamanna, raðað eftir inum 13 ííkjum, cr peir
vóru fulltrúar fyrir, par á meðal t. d. S a m. A d a m s Og
John Adams (úr Massachusetts), Benjam. Frank-
lin (ór Pennsylvaníu), Tom. Jefferson (úr Virginíu),
o. s. frv., o. s. frv.].
XJm stjór*nax*-stöÖTa íslands.
Eftir Jón Ólajsson.
Stjórnar-stöðu íslands 1 ríkinu eins og hún nú er,
er skipað með inum svo kölluðu «stöðu-lögum» 2. jan.
1871.1 — |>au byrja svo: «Vér Christiau IX.» o. s. l'r. ..
«gjörum kunnugt: BJcisþingið heíir fallizt á lög þessi og
vér staðfest pau með sampykki voru».
|>etta sýnir í fám orðum, hvernig lög pessi eru til
orðin: J>au eru gefin af inu almenna löggjafarvaldi ins
danska alríkis, án pess að vér Islendingar höfum lagt á
pau formlegt sampykki vort.
Værum vér Islendingar jafnsterkir Dönum að mann-
fjölda og hefðum liðbúnað par eftir, pá mætti oss nokkuð
á sama standa um þetta. J>ví óefað er það náttúrlegr
réttr hverrar þjóðar, að stjórnarstöðu 'hennar að lögum
verði eigi breytt nema með samþykki sjállrar hennar; og
óefað er pað, að ið danska alríkis-vald hefir engan siðferðis-
legan rétt til, að svifta oss neinu af peim sérrétti, er pað
kefir viðrkent oss til handa með téðum lögum.
En ef inn náttúrlegi, siðferðislegi réttr er að engu
1) Lagasafn lmnda al{)ýðu. Evík, 1885, I. h, 1. bls.