Stjórnmálatímarit - 01.01.1884, Blaðsíða 11
Gagnsemi banka.
11.
kr. lán lijá banka upp á sex mánuði og 4"/« vöxtu, pá fær
hann að eins 9, 800 kr, því inisseris leigan, 200 kr., er
dregin frá í ðndverðu. I veð taka bankar venjulegast að
oins persónulega ábyrgð, með öðrum orðum: lánstraust,
lánpiggjanda — orðalaust efhann er áreiðanlega stöndugr
maðr. Haíi bankari efa um efnafar lánþiggjanda, 'lætr
hann sér lynda sameiginlega ábyrgð hans og tveggja cða
þriggja vina hans stöndugra; stundum, en langsjaldnast,
tekr bauki fasteign í veð. Bankar lána þannig örast efna-
mönnunum, eins og vitaskuld er, því við þá gengr verzl-
un greiðast. Með þesm móti gefst þeim kostr, sem við
verzlun eru riðnir, að auka peningastofn sinn, o: leggja til
hans það, sem þeir ábatast á lánum hankans; en liann
lánar í ið óendanlega þeim, sem í reglubundnum skilum
standa. J>egar peninga-velta eykst, margfaldast starfsemi
og frammtakssemi manna á allar lundir, en árangr lienn-
ar er atvinnu-arðrinn (produktion), og lians árangrer aftr
skuldlaus gróði, o: auðr. A bágum tíðum, þegar skarpt
verðr um peninga, og lánstraust riðarsvo, að bankar verða
að synja mönnum um venjulega lánslijálp, kemr þegar
kyrkingr bæði í verzluu og.landbúnað.
Fáir geta gjört sér full-glöggva hugmynd um inn
mikla hag, er nágrenni banka stendur af stofnun lians.
pegar er hann er opnaðr, fá menn peninga-þarfir sínar
uppfyltar eftir miklu stærri mælikvarða en áðr átti sér
stað, með því að lán af j'msu tagi verða miklu auðfengn-
ari: banki þarf að lána út, en alenningr þarf á lánum að
halda. petta skilja Skotar svo vel, að skozkr bankari
heiir sagt mér, að það væri algengt þar nyrðra, að bank-
ar settu upp útbanka í fátækum héruðum einungis í þeim
tilgangi, að koma þar á, framan af sér að ábatalausu eða