Fréttablaðið - 18.05.2017, Page 62

Fréttablaðið - 18.05.2017, Page 62
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is 18. maí Tónlist Hvað? Jazz & Blues Nights in Reykja- vík Hvenær? 21.00 Hvar? Radisson Blu, Hagatorgi Á næstu vikum mun gítarleikarinn Björn Thoroddsen, í samstarfi við Radisson Blu hótelin, troða upp á Hótel Sögu með hljómsveit sinni. Tónleikaröðin kallast Jazz & Blues Nights in Reykjavík og verða þeir haldnir á Mímisbar hótelsins á fimmtudagskvöldum kl. 21. Viðburðir Hvað? Sounds & Visuals: Mankan Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Tónlistarmennirnir Guðmundur Vignir Karlsson og Thomas Manoury hafa starfað saman undir merkjum Mankan frá árinu 2014 og komið fram á tónleikum í Mengi, á Myrkum músíkdögum, á Iceland Airwaves, á Lunga á Seyðisfirði og víðar. Báðir hafa þeir komið víða við í sinni tón­ listarsköpun, spilað í margvíslegum hljómsveitum og tekið þátt í tón­ listarverkefnum af ólíkum toga. Sem Mankan bjóða þeir upp á einstæða, víðómandi rafspunatónleika þar sem þeir flétta lifandi rafhljóðum og hljóðritunum saman. Hvað? Dýrin – leyndardómur land- námsins Hvenær? 17.00 Hvar? Landnámssýningin, Aðalstræti Á safnadaginn þann 18. maí kl. 17 verður opnuð ný sýning í Landnáms­ sýningunni, Aðalstræti 16, sem ber heitið Dýrin – leyndardómur land­ námsins. Sýningin fjallar um dýr á landnámsöld og byggir á beinum sem fundist hafa við fornleifauppgröft á Íslandi. Hestar, kindur, geitur, kýr, svín, hænur og kettir koma við sögu á fjölskylduvænni og áhugaverðri sýningu. Hvað? Sérfræðingaspjall um val og forvörslu á sýningargripum Hvenær? 12.15 Hvar? Árbæjarsafn Í dag mun María Karen Sigurðar­ dóttir, deildarstjóri minjavörslu og rannsókna, taka á móti gestum í sjóminjageymslu safnsins á Árbæjar­ safni og fræða þá um valda muni sem notaðir verða á nýrri sýningu í Sjó­ minjasafninu í Reykjavík sem opnuð verður um mitt ár 2018. Hvað? Leiðsögn um varðveisluhús Árbæjarsafns Hvenær? 12.00 Hvar? Árbæjarsafn Í nýju varðveisluhúsi safnsins Vörð­ unni á Árbæjarsafni er fjöldi gersema sem varðveittar verða á safninu um ókomna tíð. Gerður Róbertsdóttir, verkefnastjóri munavörslu, verður með leiðsögn um húsið kl. 12.00 og fræðir gesti um aðferðir og hugmynd­ ir á bak við varðveislu safngripa. Leiðsögnin er ókeypis en athugið að skráningar er krafist og aðeins 12 manns komast að. Hvað? Mansal á landnámsöld – leið- sögn Hvenær? 12.00 Hvar? Landnámssýningin, Aðalstræti Á safnadaginn 18. maí verður boðið upp á hádegisleiðsögn á Landnáms­ sýningunni sem fjallar um þrælahald Það kennir ýmissa grasa í dag vegna safnadagsins og meðal annars verður boðið upp á viðburði í Árbæjarsafni. Fréttablaðið/VilHelm ÁLFABAKKA KING ARTHUR 2D KL. 5:20 - 8 - 10:10 - 10:40 KING ARTHUR 2D VIP KL. 8 - 10:40 SPARK ÍSL TAL KL. 6 SNATCHED KL. 5:50 - 8 - 10:10 GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 5:10 - 8 - 10:50 GUARDIANS OF THE GALAXY 2D VIP KL. 5 FAST AND FURIOUS 8 KL. 8 - 10:50 GOING IN STYLE KL. 8 BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 5:30 ALIEN: COVENANT KL. 5:20 - 8 - 10:35 KING ARTHUR 2D KL. 5:20 - 8 - 10:40 SPARK ÍSL TAL KL. 5:30 GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 5:20 - 7:40 - 10:30 FAST AND FURIOUS 8 KL. 10:10 GOING IN STYLE KL. 8 EGILSHÖLL KING ARTHUR 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40 SPARK ÍSL TAL KL. 5:50 GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 6 - 9 GUARDIANS OF THE GALAXY 3D KL. 8 - 10:50 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI KING ARTHUR 3D KL. 8 - 10:50 SPARK ÍSL TAL KL. 6 GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 5:10 - 8 - 10:50 AKUREYRI KING ARTHUR 3D KL. 8 - 10:40 SNATCHED KL. 8 ÉG MAN ÞIG KL. 10 KEFLAVÍK KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á EÐA MEÐ SAMBÍÓ APPINU Chris Pratt Zoe Saldana Dave Bautista Vin Diesel Bradley Cooper Kurt Russell  USA TODAY Frá Guy Ritchie, leikstjóra Sherlock Holmes myndanna “King Arthur: Legend of the Sword is a must-see film for everyone” CELEBMIX.COM Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd með íslensku tali Frábær grínmynd  THE TELEGRAPH  HOLLYWOOD REPORTER Miðasala og nánari upplýsingar 5% SÝND KL. 5.30SÝND KL. 10SÝND KL. 5.30, 8, 10.30 SÝND KL. 8, 10.20 SÝND KL. 5.30, 8 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Hjartasteinn 17:30 Moonlight 20:00 La La Land 22:30 A Monster calls 22:30 Hágæða amerísk heilsurúm sem auðvelt er að elska Sofðu rótt í alla nótt 1 8 . m a í 2 0 1 7 F I m m T U D a G U R50 m e n n I n G ∙ F R É T T a B L a ð I ð 1 8 -0 5 -2 0 1 7 0 5 :0 0 F B 0 7 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C E 2 -5 7 1 8 1 C E 2 -5 5 D C 1 C E 2 -5 4 A 0 1 C E 2 -5 3 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 B F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.