Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.05.2017, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 18.05.2017, Qupperneq 62
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is 18. maí Tónlist Hvað? Jazz & Blues Nights in Reykja- vík Hvenær? 21.00 Hvar? Radisson Blu, Hagatorgi Á næstu vikum mun gítarleikarinn Björn Thoroddsen, í samstarfi við Radisson Blu hótelin, troða upp á Hótel Sögu með hljómsveit sinni. Tónleikaröðin kallast Jazz & Blues Nights in Reykjavík og verða þeir haldnir á Mímisbar hótelsins á fimmtudagskvöldum kl. 21. Viðburðir Hvað? Sounds & Visuals: Mankan Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Tónlistarmennirnir Guðmundur Vignir Karlsson og Thomas Manoury hafa starfað saman undir merkjum Mankan frá árinu 2014 og komið fram á tónleikum í Mengi, á Myrkum músíkdögum, á Iceland Airwaves, á Lunga á Seyðisfirði og víðar. Báðir hafa þeir komið víða við í sinni tón­ listarsköpun, spilað í margvíslegum hljómsveitum og tekið þátt í tón­ listarverkefnum af ólíkum toga. Sem Mankan bjóða þeir upp á einstæða, víðómandi rafspunatónleika þar sem þeir flétta lifandi rafhljóðum og hljóðritunum saman. Hvað? Dýrin – leyndardómur land- námsins Hvenær? 17.00 Hvar? Landnámssýningin, Aðalstræti Á safnadaginn þann 18. maí kl. 17 verður opnuð ný sýning í Landnáms­ sýningunni, Aðalstræti 16, sem ber heitið Dýrin – leyndardómur land­ námsins. Sýningin fjallar um dýr á landnámsöld og byggir á beinum sem fundist hafa við fornleifauppgröft á Íslandi. Hestar, kindur, geitur, kýr, svín, hænur og kettir koma við sögu á fjölskylduvænni og áhugaverðri sýningu. Hvað? Sérfræðingaspjall um val og forvörslu á sýningargripum Hvenær? 12.15 Hvar? Árbæjarsafn Í dag mun María Karen Sigurðar­ dóttir, deildarstjóri minjavörslu og rannsókna, taka á móti gestum í sjóminjageymslu safnsins á Árbæjar­ safni og fræða þá um valda muni sem notaðir verða á nýrri sýningu í Sjó­ minjasafninu í Reykjavík sem opnuð verður um mitt ár 2018. Hvað? Leiðsögn um varðveisluhús Árbæjarsafns Hvenær? 12.00 Hvar? Árbæjarsafn Í nýju varðveisluhúsi safnsins Vörð­ unni á Árbæjarsafni er fjöldi gersema sem varðveittar verða á safninu um ókomna tíð. Gerður Róbertsdóttir, verkefnastjóri munavörslu, verður með leiðsögn um húsið kl. 12.00 og fræðir gesti um aðferðir og hugmynd­ ir á bak við varðveislu safngripa. Leiðsögnin er ókeypis en athugið að skráningar er krafist og aðeins 12 manns komast að. Hvað? Mansal á landnámsöld – leið- sögn Hvenær? 12.00 Hvar? Landnámssýningin, Aðalstræti Á safnadaginn 18. maí verður boðið upp á hádegisleiðsögn á Landnáms­ sýningunni sem fjallar um þrælahald Það kennir ýmissa grasa í dag vegna safnadagsins og meðal annars verður boðið upp á viðburði í Árbæjarsafni. Fréttablaðið/VilHelm ÁLFABAKKA KING ARTHUR 2D KL. 5:20 - 8 - 10:10 - 10:40 KING ARTHUR 2D VIP KL. 8 - 10:40 SPARK ÍSL TAL KL. 6 SNATCHED KL. 5:50 - 8 - 10:10 GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 5:10 - 8 - 10:50 GUARDIANS OF THE GALAXY 2D VIP KL. 5 FAST AND FURIOUS 8 KL. 8 - 10:50 GOING IN STYLE KL. 8 BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 5:30 ALIEN: COVENANT KL. 5:20 - 8 - 10:35 KING ARTHUR 2D KL. 5:20 - 8 - 10:40 SPARK ÍSL TAL KL. 5:30 GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 5:20 - 7:40 - 10:30 FAST AND FURIOUS 8 KL. 10:10 GOING IN STYLE KL. 8 EGILSHÖLL KING ARTHUR 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40 SPARK ÍSL TAL KL. 5:50 GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 6 - 9 GUARDIANS OF THE GALAXY 3D KL. 8 - 10:50 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI KING ARTHUR 3D KL. 8 - 10:50 SPARK ÍSL TAL KL. 6 GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 5:10 - 8 - 10:50 AKUREYRI KING ARTHUR 3D KL. 8 - 10:40 SNATCHED KL. 8 ÉG MAN ÞIG KL. 10 KEFLAVÍK KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á EÐA MEÐ SAMBÍÓ APPINU Chris Pratt Zoe Saldana Dave Bautista Vin Diesel Bradley Cooper Kurt Russell  USA TODAY Frá Guy Ritchie, leikstjóra Sherlock Holmes myndanna “King Arthur: Legend of the Sword is a must-see film for everyone” CELEBMIX.COM Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd með íslensku tali Frábær grínmynd  THE TELEGRAPH  HOLLYWOOD REPORTER Miðasala og nánari upplýsingar 5% SÝND KL. 5.30SÝND KL. 10SÝND KL. 5.30, 8, 10.30 SÝND KL. 8, 10.20 SÝND KL. 5.30, 8 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Hjartasteinn 17:30 Moonlight 20:00 La La Land 22:30 A Monster calls 22:30 Hágæða amerísk heilsurúm sem auðvelt er að elska Sofðu rótt í alla nótt 1 8 . m a í 2 0 1 7 F I m m T U D a G U R50 m e n n I n G ∙ F R É T T a B L a ð I ð 1 8 -0 5 -2 0 1 7 0 5 :0 0 F B 0 7 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C E 2 -5 7 1 8 1 C E 2 -5 5 D C 1 C E 2 -5 4 A 0 1 C E 2 -5 3 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 B F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.