Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1984, Blaðsíða 7

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1984, Blaðsíða 7
Arnljótur Björnsson, prófessor: > BÓTAKRÖFUR Á HENDUR LÖGGILTUM ENDURSKOÐENDUM Greinarhöfundur er prófessor viö laga- deild Háskóla íslands og aðalkennslugreinar hans eru skaðabótaréttur, sjóréttur og vá- tryggingaréttur. Hann hefur gegnt kennslustörfum við lagadeildina frá 1. sept. 1971, er hann var settur prófessor, en skipaður prófessor árið 1977. Erindi flutt á aðalfundi Félags löggiltra endurskoðenda 19. nóv. 1983. Efnisyfirlit bls. 1. Afmörkun efnis .................... 5 2. Sakarreglan. Hvernig lögfræðingar beita henni ..................... 6 3. Gagnvart hverjum getur endurskoðandi orðið bótaskyldur?.............. 10 4. Ábyrgð á verkum annarra manna ... 11 4.1 Húsbóndaábyrgð ............. 11 t 4.2 Ábyrgð endurskoðanda vegna manna, sem hann er í félagi við........................... 11 5. Um tjónið ........................ 12 6. Orsakatengsl ..................... 12 7. Eigin sök tjónþola ............... 12 8. Lækkunarheimild í 132. gr. laga um hlutafélög ..................... 13 9. Vátryggingar, sem taka til bótaskyldu endurskoðenda ....... 14 1. Afmörkun efnis Hér á eftir verður fjallað um skaða- bótaábyrgð, sem fallið getur á löggilta endur- skoðendur vegna starfa, er þeir taka að sér sem sérfræðingar í sinni grein. í grann- löndum okkar er oft talað um svokallaða “professions“-ábyrgð eða “Professional Lia- bility", en það er bótaábyrgð, sem hvílir á sérfróðum mönnum, einkum háskólamennt- uðum, sem taka að sér gegn gjaldi ýmiss konar sérfræðiþjónustu og stunda það starf sem sjálfstæðan einkaatvinnurekstur. Auk endurskoðenda koma hér einkum til greina lögmenn, læknar, arkitektar og verkfræðing- ar, sem hafa ráðgjafarstörf með höndum. Sameiginlegt einkenni á þessum störfum er, að sá sem hlut á að máli, hefur sérstaka fræðilega þekkingu og þessi þekking er grundvöllur sjálfstæðrar atvinnustarfsemi hans. Umræðuefnið hér á eftir verður takmarkað við ábyrgð vegna þjónustu, sem endurskoð- andi lætur af hendi gegn gjaldi. Endurskoð- andi getur orðið bótaskyldur vegna starfs, sem hann vinnur án endurgjalds, en ætla verður, að nokkuð önnur sjónarmið ráði, er dæma skal um bótaskyldu þegar svo stendur á. Dæmi: Endurskoðandi gefur kunningja sínum ókeypis ráðleggingu varðandi skatt- framtal. Við þessar aðstæður verða ekki gerðar jafn strangar kröfur til vandaðra 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.