Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1984, Blaðsíða 29

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1984, Blaðsíða 29
hvaða möppu viðkomandi vinnupappír er, í hvaða merkingaflokki og að lokum hvar innan flokksins. Til dæmis þýðir merkingin SMx. 4-10 að viðkomandi vinnupappír er að finna í stofnmöppu, undir liðnum „innra eftirlit“ og er sá tíundi í röðinni af pappírum sem þar er að finna. Endurskoðunaráætlunin er notuð sem grunnvinnuplagg í ársmöppuhlutanum „end- urskoðun ársins“ og vinnuballansinn í árs- möppuhlutanum „ársuppgjör". Frá þessum vinnupappírum er að finna tilvísun út í vinnumöppurnar og viðkomandi vinnu- pappírar merktir með sömu tilvísun. Reynslan hefur sýnt að þetta kerfi hentar mjög vel hér á landi, jafnt við vinnu í endurskoðuðum sem óendurskoðuðum verk- efnum, þar sem eingöngu „ársuppgjörs“- hluti ársmöppunnar er notaður. Meginkost- urinn er sá, að gengið er að öllum vinnu- pappírum vísum, yfirlit yfir alla vinnupappíra er að finna á tveimur stöðum og athuga- semdum og óskum um álit umsjónarendur- skoðanda er safnað saman á einn stað. Það er því fljótlegt að safna upplýsingunum saman, gera sér grein fyrir heildarmynd vinnunnar og leggja mat á upplýsingar. Hér að framan hefur verið komið inn á nokkur af þeim atriðum sem að gagni geta komið við skipulagningu á endurskoðunar- vinnunni. Aðalatriðið er að hefjast þegar handa, vinna markvisst að því að bæta sig ár frá ári og gæta þess að staðna ekki sæll í sinni trú, heldur vera alltaf opinn fyrir nýjungum er til bóta horfa. Sumarráöstefna 1984: Málin rædd í einum hópnum. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.