Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1988, Síða 4

Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1988, Síða 4
FRJÁLSI LÍFEYRISSJÓÐURINN Fjármál þín - sérgrein okkar HEFUR ÞÚ HUGSAÐ FYRIR ÞVÍ HVERNIG F.TÁRHAGUR ÞINN VERÐUR ÞEGAR ÞÚ LÆTUR AF STÖRFUM ? stofnun. Féð í sjóðnum helst því alltaf óskert. Sérfræðingar Fjárfestingarfélags íslands sjá um að ávaxta það með kaup- um á verðbréfum, sem bera hæstu vexti á hverjum tíma. Þannig er þér tryggður hámarks lífeyrir miðað við framlag þitt. ALLIR GETA VERIÐ MEÐ Fáðu upplýsingar um fulla aðild eða viðbótaraðild í Frjálsa Lífeyrissjóðnum. Því fyrr sem þú gengur í sjóðinn, því fyrr geturðu vænst þess að fá hærri lífeyrisgreiðslur, þegar þar að kemur. FJARFESTINGARFELAGIÐ Hafnarstræti 7 3 (91) 28566, Kringlunni 3 689700 Ráðhústorgi 3, 600 Akureyri 3 (96) 25000 Nú á tímum eru margir farnir að huga að því hvort þeir muni geta haldið þeim lífsgæðum sem þeir njóta í dag þegar að því kemur að þeir láta af störfum. Trúlega viltu ekki láta fjárhaginn stoppa þig þegar þú loksins hefur tíma til að njóta lífsins. Til þess að það gerist ekki verður þú sjálfur að gera þínar ráðstafanir, því enginn annar gerir það nógu vel fyrir þig. Og eins og máltækið segir, ekki er ráð nema í tíma sé tekið. FRJÁLSI LÍFEYRISSJÓÐ- URINN Frjálsi Lífeyrissjóðurinn ávaxt- ar iðgjöldin á öruggan og arðbæran hátt og tryggir þér góðar tekjur þegar þú lætur af störfum. Frjálsi Lífeyrissjóður- inn er hentugri leið til að undirbúa sig betur undir 1 ævikvöldið enflestar aðrar T3 £ sparnaðarleiðir. BYRJAÐU STRAX!... Ef þú byrjar snemma að greiða í Frjálsa Lífeyrissjóðinn, þá færð þú verulega mikið hærri lífeyrisgreiðslur vegna margföldunaráhrifa vaxta. NJÓTTU ÞESS SÍÐAR Frjálsi Lífeyrissjóðurinn er séreignasjóður en ekki lána- i

x

Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda
https://timarit.is/publication/1258

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.