Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1991, Blaðsíða 9

Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1991, Blaðsíða 9
Til gamans er hér sýnd niðurstaða á verðmati hluta- bréfa, byggt á meðalhagnaði fyrirtækisins liðin ár, sem er 36 millj. kr. á ári á verðlagi ársins 1990. Algengasta bil V/H-hlutfallsins er 10-15, sem þýddi í þessu tilviki að líklegasta verð hlutabréfa væri á bilinu 360-480 millj. kr. Með því að miða við hagnað fyrirtækisins árið 1990 einvörðungu fengist með sömu aðferð að líkleg- asta verðbil hlutabréfanna lægi á bilinu 1.530-2.295 millj. kr. Pessi aðferð getur augljóslega ekki gefið mikla vísbendingu um verðmæti hlutabréfanna sökum hinna miklu sveiflna í afkomu félagsins. 3. Mat byggt á núvirði þess fjár, sem losnar úr rekstrin- um. Mat byggt á þessari aðferð er álíka óraunhæft og mat byggt á hagnaði fyrirtækisins, þar sem það fé, sem losn- ar úr rekstrinum er mikið tengt hagnaði fyrirtækisins. Þannig kemur upp sami vandi og fyrr, þ.e. hvaða fjár- magnsstreymi á að miða við, hvað er líklegt að rekstur- inn skili miklu fé í meðalári. Sökum þeirra sveiflna, sem eiga sér stað í fyrirtækinu og atvinnugreininni er hægt að fá út hvaða niðurstöðu, sem menn óska sér, með því að beita þessari aðferð og gefa sér ákveðnar forsendur. Við mat hlutabréfa í fyrirtækinu verður því farin sú leið hér á eftir að meta þau miðað við verðmat eigna fyrirtækisins. Tafla I. Helstu tölur úr rekstri áranna 1987-1990 Allar tölur í millj. kr. á verðlagi hvers árs. 1987 1988 1989 1990 Rekstrartekjur 1.038 1.336 1.580 1.914 Rekstrargjöld 995 1.178 1.423 1.707 Hagn. fyrir fjárm.liði 43 158 157 207 Fjármagnsliðir nettó -19 -219 -139 -57 Óreglulegir liðir 1 17 -3 6 Hagnaður fyrir skatta 25 -44 15 156 Eignaskattar 5 0 1 3 Hagnaður eftir skatta 20 -44 14 153 Aðrar upplýsingar um fyrirtœkið: Fjöldi fiskiskipa: Arskvóti í þorskígildum: Vátryggingarverð skipa: Brunabótamat fasteigna: 5 12.000 1.480 millj. kr. 1.045 millj. kr. a) Mat á hlutabréfum miðað við bókfœrt eigið fé fyrir- tœkisins. Miðað við bókfært verðmæti eigna fyrirtækisins og eig- in fjár þess, svo og með samanburði við þau sjávarút- Tafla II. Helstu tölur úr efnahagsreikningi 31.12. 1990 Bókfært verð Endurmat Leiðr. ve EIGNIR: Veltufjármunir: 505 Fastafjármunir: Áhættufjárm. og langtímakr.: 74 Varanlegir rekstrarfjármunir: Fiskiskip 1.150 -632 518 Kvóti 0 1.800 1.800 Fasteignir og lóðir 412 -151 261 Vélar og tæki 205 Varanl. rekstrarfjármunir alls: 1.767 1.017 2.784 Fastafjármunir alls: 1.841 2.858 EIGNIR ALLS: 2.346 3.363 SKULDIR: Skammtímaskuldir: 596 Langtímaskuldir: 1.284 SKULDIR ALLS: 1.880 1.880 EIGIÐ FÉ: Hlutafé: 250 250 Annað eigið fé: 216 1.233 EIGIÐ FÉ ALLS: 466 1.483 SKULDIR OG EIGIÐ FÉ ALLS: 2.346 3.363 9

x

Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda
https://timarit.is/publication/1258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.