Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1991, Blaðsíða 16
eignir íslenskra verðbréfasjóða. Eignir lífeyrissjóðanna
skiptast þannig nú að um 35% eru skuldabréf sjóðsfé-
laga, um 45% skuldabréf útgefin af ríkinu og Bygging-
arsjóði ríkisins og um x% eru ??? (sjá nánari upplýsing-
ar um skiptingu á eignum lífeyrissjóðanna, nýjustu töl-
ur, sjá t.d. Árskýrslu Seðlabankans 1991). Ráðstöfunar-
fé lífeyrissjóðanna árlega er um 26-28 mrð.kr. en þar af
eru um 15 mrð.kr. vegna greiddra iðgjalda, þ.e. hluti
nýs sparnaðar á ári hverju. Verðmæti íbúðarhúsa í
landinu er nú um 350 mrð.kr. og samtals eru áhvílandi
lán á íbúðarhúsnæði um 150 (???) mrð.kr. og meða-
lveðsetning því um 45-50%. Á ári hverju eru reistar um
1.600 íbúðir fyrir um 11 mrð.kr. (ef meðalverðmæti
íbúðar er um 7 m.kr.) Ef meðallánshlutfall hverrar
íbúðar er 65% er lánsþörf vegna nýrra íbúða um 7,5
mrð.kr. eða rétt liðlega fjórðungur af ráðstöfunarfé líf-
eyrissjóðanna. Ath. hér meðalveðsetningu í nálægum
ríkjum, sjá ECON mynd í VÍB skóla (SBS).
Tafla 3 Helstu lán til íbúðakaupa á íslandi í árslok 1990
mrð.kr.
Byggingasjóður ríkisins og Veðdeild L.Í. 65.848
Byggingasjóður verkamanna 19.758
Lán lífeyrissjóða til sjóðfélaga1’ 32.000
Lán banka og sparisjóða til íbúðakaupa 12.811
Samtals 130.417
Heildarlán lánakerfisins til heimilanna 173.500
Áætlað hlutfall veðlána af heildarlánum 75%
Verðmæti íbúðarhúsa í árslok 1989 256.314
Áætlað verðmæti íbúðarhúsa í árslok 1990 280.000
Áætluð veðsetning íbúðarhúsnæðis
að jafnaði 46%
Áætlað hlutfall veðlána af landsframleiðslu
í árslok 1990 37%
l) M.v. sama hlutfall af heildareignum sjóðanna og á
fyrra ári
Tafla 4 Hlutfall veðlána vegna íbúðakaupa í nokkrum
ríkjum
1982 1989
Bretland 32% 58%
Bandaríkin 33% 45%
Japan 19% 25%
Þýskaland 22% 21%
Frakkland 18% 20%
ísland11 15% 37%
í árslok 1982 og 1990.
Fara yfir tölur um aukningu íbúðalána frá 1980 til
1990 og fram til 2000. Fara jafnframt yfir FT og kosti og
galla stofnanafjárfesta og nýja efnið um hvaða skilyrð-
um þeir þurfa að fullnægja til að geta talist góðir og
gegnir eigendur í atvinnurekstri.
Höfundur er framkvœmdastjóri VÍB, Verðbrefamark-
aðs íslandsbanka hf.
16