Ráðunautafundur - 14.02.1978, Blaðsíða 14

Ráðunautafundur - 14.02.1978, Blaðsíða 14
308 RÁÐUNAUTAFUNDUR 1978. SAMANBURÐARTILRAUN MEÐ ÞRJÁR TEGUNDIR AF FÓÐURBÆTI OG TÖÐUGJÖF EINGÖNGU HANDA ÁM. Stefán Sch. Thorsteinsson °g Petur Sigtryggsson. Inngangur. Á síöustu árum hefur mikiö veriö rætt og ritaö um,-að íslenskar búfjárafuröir ættu aö vera framleiddar sem mest úr innlendu fóöri. Meö tilkomu graskögglaverksmiöja var stigið stórt skref í þessa átt,og hafa graskögglar sannað ágæti sitt sem fóðurbætir í mörgum tilfellum s.s. fengieldistilraunin á Hesti,þar sem áhrif þeirra á frjósemi ánna stenst fyllilega samanburð við fóðurbæti,þar sem kolvetna fóöur er meginuppistaöan. Á síðustu árum hefur mikill gaumur veriö gefinn aö nýtingu ýmissa aukaafuröa frá sláturhúsum, mjólkurbúum og fiskvinnslu- stöövum svo og ýmsum afurðum búfjár,sem vegna breyttra aðstæðna, eru nú illseljanlegar s.s. dýrafita. 1 því sambandi hefur komið fram að nota megi ýmsar af þessum aukaafuröum, s.s. mysu, slóg og dýrafitu til þess aö bæta fóður- gildi grasköggla. Tekist hefur að blanda ýmsum af fyrrnefndum efnum saman viö graskögglana, og eru nú á markaði graskögglar blandaöir dýrafitu. Ekki er fyllilega vitaö hvaöa áhrif þessi íblöndun hefur á næringargildi grasköggla,og hvaöa áhrif hún hefur ' á þrif og afurðagetu búfjárins. Tilgangur þessarar tilraunar,sem hár er lýst, er að rannsaka áhrif þriggja mismunandi tegunda af fóÖurbæti þ.e. grasköggla, kolvetnaríkrar fóðurblöndu og fitublandaðra grasköggla, og áhrif töðufóðrunar eingöngu, á þrif, frjósemi og afurðagetu áa. Gert er ráö fyrir aö þessi tilraun standi í 3 ár og eru hár birtar niðurstööur eftir fyrsta áriö.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.