Ráðunautafundur - 14.02.1978, Side 23
317
6. tafla. Meðalþungi, meðalþyngdarbreytingar, meðalholdastig og
meðalholdabreytingar þeirra áa, sem gengu með einu
(a) eða tveimur (b) fóstrum.
T Þungi, kg Þyngdarbr. Holdastig Holdabreytingar
Fl. 3. 1 a 26/11 3/1 1/5 26/11- 3/1 -3/1-26/11- 1/5 1/5 26/11 3/1 1/5 26/11- 3/1- 3/1 1/5 26/11- 1/5
(a) A ii 59,2 61,9 67,0 2,7 5,1 7,8 3,41 3,55 3,70 0,14 0,15 0,29
B 12 59,4 62,5 66,2 3,1 3,7 6,8 2,85 3,42 3,15 0,67 -0,27 0,30
C 22 61,7 62,0 66,3 0,3 4,3 4,6 3,36 3,22 3,15 -0,14 -0,07 -0,21
D 13 57,4 60,5 64,3 3,1 3,8 6,9 2,79 3,50 3,31 0,71 -0,19 0,52
(b) A 37 62,3 65,4 71,2 3,1 5,8 8,9 3,03 3,42 3,20 0,39 -0,22 0,17
B 37 62,0 63,8 70,5 1,8 6,7 8,5 3,19 3,60 3,42 0,41 -0,18 0,23
C 27 61,6 62,7 67,2 1,1 4,5 5,6 3,24 2,93 2,53 -0,31 -0,40 -0,71
D 35 63,1 64,8 71,8 1,7 7,0 8,7 3,35 3,64 3,23 0,29 -0,41 -0,12
Við athugun á 6. töflu kemur í ljós að þær ær, sem verða
tvílembdar eru þyngri fyrir fengieldi, en þær, sem verða ein-
lembdar að undanskildum ánum í C flokki, en þar eru þær ær, sem urðu
einlembdar og tvílembdar jafn þungar. Á fengieldinu þyngjast þær
ær, sem urðu einlembdar í B og D flokki meira en þær, sem urðu
tvílembdar, sem er gagnstætt því, sem varð í A og C flokki.
Athyglisvert er, að af þeim ám,sem urðu tvílembdar,þyngdust
írnar £ A flokki mest, enda var mest frjósemi í þeim flokki.
Það er einnig athyglisvert,að mismunur á þyngdaraukningu frá
3. janúar til 1. maí, hjá þeim ám, sem annars vegar uröu ein-
lembdar og hinsvegar urðu tvílembdar, er meiri í B og D flokkum
en í A og Cflokkum.
Við athugun á holdastigum kemur í ljós að þær ær, sem urðu
einlembdar í B og D flokkum,hafa lægra holdastig fyrir fengieldi,
26. nóvember, en þær, sem uröu tvílembdar í þessum flokkum.
Einnig kemur í ljós,að þessar ær bæta hvað mest við sig holdum
á fengieldinu. Þessu er öfugt farið í A og C flokkum. Þær ær
sem urðu tvílembdar í fóðurbætisflokkunum (A, B og D) bæta allar