Ráðunautafundur - 14.02.1978, Blaðsíða 39

Ráðunautafundur - 14.02.1978, Blaðsíða 39
333 Tafla 3. Ahrif beitarþunga á vorsprettu. Uppskera vorió 1976, hkg þ.e./ha. Staður Létt Beitarþungi Hófleg Þung Kálfholt 9/6 óáborið 6.5 5.0 4.5 II áborið 7.7 8.4 8.2 Sölvaholt 14/6 II 7.7 9.9 3.9 Álftaver 3/6 II 5.6 6.0 4.1 Auðkúluheiði 11/7 II 5.2 5.2 3.4 Eins og sjá má af töflunni er nokkuð mismunandi eftir stöðum hve undanfarandi beitarþungi hefur mikil áhrif á vor- sprettuna. Mest eru áhrifin í Sölvaholti, en þar var raunveru- legur beitarþungi á þungbeittu ábornu landi sennilega mestur af öllum stöðunum 1975. 1 ábornu hólfunum í Kálfholti virðist beit 1975 hafa haft lítil áhrif á vorsprettu 1976, en munur var hins vegar farinn að koma fram 1977. Það er athyglisvert, að í hóflega beittu hólfunum var sprettan £ sumum tilfellum meiri en í þeim léttbeittu, þótt hán væri hins vegar minnst í þeim þungbeittu. Þetta kemur fram á flestum staðanna, en þó ekki öllum. Þess ber þó að gæta, að yfirleitt má telja þau hólf, sem kölluð eru hóflega beitt, fremur léttbeitt. Þessi áhrif beitarþungans á vorsprettu geta skipt miklu máli við beitarskipulag.' Mikilvægt er, að visst lágmarks gróðurmagn sé fyrir hendi við upphaf beitar. Annars er hætta á, að gróður- inn nái sér aldrei á strik og hann verði bitinn nokkurn veginn jafnóðum og hann vex. Slíkt kemur fyrir t.d. í þungbeittu ábornu hólfunum í Sölvaholti og veldur lækkun á raunverulegu beitarþoli landsins. Lítið er til af innlendum heimildum um hvaða lágmarks gróður- magn þurfi að vera fyrir hendi við upphaf beitar. En það er sjálfsagt mismunandi eftir gróðurlendum, frjósemi landsins og öðrum vaxtarþáttum. Víða erlendis eru notaðar „þumalputtareglur"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.