Ráðunautafundur - 14.02.1978, Page 50

Ráðunautafundur - 14.02.1978, Page 50
344 raskað er. Þetta er unnt.að tryggja með því að beita gróðurlendið ekki umfram beitarþol, og það hefur einnig sýnt sig að vera hagkvæmasta nýtingin. Að vísu er unnt að ná meiri skammtíma arði með ofnýtingu og rányrkju gróðurs- ins, en fljótlega verður afraksturinn minni og minni vegna þess að gróðurlendið rýrnar.og þetta skeður því hraðar sem gróðurskilyröin eru verri. Þessi rýrnun er fólgin í minnkandi heildaruppskerumagni, eins og rætt er í öðrum þætti þessa greinaflokks, og í því að beztu beitar- plönturnar hverfa úr gróðurbreiðunni og aðrar lélegri verða ríkjandi. Þær ná yfirhöndinni í samkeppninni vegna þess að þær eru ekki bitnar sökum lágs næringargildis eða eru ólostætar af ýmsum orsökum. Framhaldandi ofbeit, og það er breytilegt, hversu langvarandi hún þarf að vera, leiðir svo að lokum til gróðurlendis, þar sem eingöngu lélegar plöntur eru ríkjandi í gróðurfari og með margfalt lægra beitargildi en er ofnýtingin hófst. í Bandaríkjunum hefur um áratuga skeið verið unnið að því aö rannsaka, hvert sé jafnvægisgróðurfar helztu gróður- lenda landsins. Þetta er mikið og flókið verkefni ekki síst vegna þess, að þar hafði víða átt sér stað mikil gróðurúrkynjun og rýrnun af völdum ofbeitar. Þetta hefur þó tekizt, og nú er beitarþol og ástand gróðurlenda, þ.e. a.s. hvort þau eru í hnignun eða á uppleið, eingöngu dæmt eftir hlutfallinu milli góðra og lélegra beitar- plantna. Þetta hefur verið unnt m.a. vegna þess, að á hinum víðáttumiklu sléttum og beitilöndum Norður Ameríku er nóg af óspilltum gróðurlendum, sem notuð hafa verið til viðmiðunar. Hér á landi er þessu þannig farið, að mjög lítið af gróðurlendinu virðist vera í gróðurjafnvægi. Þar er helzt á landi, sem lítið er bitið eins og blautustu flóar og þar sem land hefur verið friðað í langan tfma af náttúrunnar eða manna völdum, en það er tiltölulega óvíða. Sökum skorts á óspilltum gróðurlendum er oft erfitt að gera sér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.