Ráðunautafundur - 14.02.1978, Page 74

Ráðunautafundur - 14.02.1978, Page 74
368 Ef þessi tafla er skoðuð er það ljóst að í tilraun sem þessari, þar sem svo oft er breytt beitarþunga í hólfunum, að nauðsynlegt er að sýna £ töflum, hvert tilraunaár út af fyrir sig en ekki meðaltal allra meðaltala. Það er áberandi hvað fallþungi tvílembinga breytist lítið milli ára, þó einkum á milli áranna 1976 og 1977 þegar fjárfjöldinn hefur lítið breyst í tilrauninni, nema hvað tví- lembingum hefur fjölgað en ekki ám. Aðeins í hólfunum 14 og 15 verður veruleg lækkun á fallþunga eða um 1.3 og 1.1 kg milli áranna 1976 og 1977 en aðal orsökin er mikil sinunynd- un þarna, eins og áður hefur komið fram. í einu hólfi af óáborna landinu nr. 13, hefur fall- þungi laakkaö á tvílembingum og einlembingum milli áranna 1976 og '77 en þar er um ofbeit að ræða og það sýnir einnig kjötprósenta og flokkun fallanna. 1 rúmsta óáborna hólfinu, er lítill munur á vænleika tvílembinga, öll árin og er það góður mælikvarði á, að vænleikamismunur áranna, í öðrum hólfum orsakast lítið sem ekkert af veðurfarssveiflu milli þessara þriggja ára. Tafla 6 sýnir hvað mikið framleitt er af dilkakjöti 'á hvern ha lands í tilrauninni en þá er ekki búið að draga frá þunga lambanna er þau voru sett í tilraunina. Einnig sýnir tafla 6 hve mikið beitiland er á hverja á, hvert lamb og á hverja kind í tilrauninni og einnig hve margar kindur eru á ha, en þessi tala er einnig í töflu 1. Þessi tafla sýnir einnig hvernig beitarþunginn hefur verið aukinn í hólfunum eftir þvx sem reynslan hefur kennt okkur að hinar upprunalegu hugmyndir um landið og gæði þess, væru rangar og landið reynist miklu betur en gert var ráð fyrir. Kjötfram- leiðslan á ha hefur aukist í öllum hólfunum nema nr. 11 en þar var fækkað fé.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.