Ráðunautafundur - 14.02.1978, Blaðsíða 43

Ráðunautafundur - 14.02.1978, Blaðsíða 43
337 þurrlendi, bæöi á hálendi og láglendi, en mjög lélegur á lág- lendismýrum ræktuöum og óræktuöum. Viö túlkun á niðurstööum mælinganna ber aö hafa það í huga, aö um klippta uppskeru er að ræða á hverjum tíma, en ekki bitinn gróöur. Sökum hæfileika búfjárins til aö velja úr piLöntur og plöntuhluta meö hátt næringar- gildi getur munaö miklu á fóðurgildi bitinnar og klipptrar upp- skeru, (6). Erfitt reynist aö átta sig á mismun x meltanleika uppskeru úr hólfum með mismunandi beitarþunga. Hins vegar er meltanleiki gróðurs úr ábornum hólfum mun hærri en gróðurs úr óábornum hólfum. Sá munur leiöir yfirleitt einnig af sér talsveröan mun í fallþunga innan staða. Sennilegt er, aö orsakir fyrir mismunandi þrifum búfjárins á þurrlendi og votlendi sé einkum að finna í fóðurgildi upp- skerunnar og þá einkum orkugildi. En þó getur veriö um aö ræða ýmsar samverkandi orsakir. Á ábornu mýrunum og túnunum vex gróður mjög hratt fyrst en er hættur aö spretta strax í júlílok. í Álftaveri hins vegar er aðalsprettan í júní og júlí, en tals- verö spretta er fram í september. Á ábornum reitum á Auðkúluheiði er spretta fremur hæg, en nær yfir allan beitartímann, og þar er vaxtarharði og fallþungi lamba lang mestur. Þroskastig gróöurs hefur mikil áhrif á orkugildi, og eftir aö gróður hefur náð fullum þroska hríöfellur meltanleikinn. Þetta kemur aö nokkru leyti fram á mynd 1, sem sýnir meðalmeltan- leika uppskeru af ábornum reitum f Álftaveri, Auökúluheiöi og Kálfholti. Hafa ber í huga, að hér er um klipptan gróöur að ræða en ekki bitinn. Áhrif meltanleika gróöurs á vaxtarhraða lambanna sést með samanburöi á mynd 1 og mynd 2, sem sýnir meðal- vaxtarhraða lamba í létt- og hóflega beittum ábornum hólfum á ofangreindum stöðum. Línur eru dregnar á milli punkta á mynd- unum, en þaö má þó í rauninni ekki gera þótt þaö sé gert hér til aö auðvelda samanburð á þeim. í meltanleikalínuritinu tákna punktarnir meltanleikann eins og hann var á ákveðnum dögum, og á vaxtarhraöalínuritinu tákna punktarnir miðjur ákveöinna tímabila. Þróunin milli punkta er því ekki endilega eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.