Ráðunautafundur - 14.02.1978, Síða 29

Ráðunautafundur - 14.02.1978, Síða 29
323 rAðunautafundur 6.-10. febrúar 1978 KÖNNUN Á SUMARBEIT MJÖLKURKUA 1 EYJAFIRSI SUMARIÐ 1977 (ikynning verkefnis) Þórarinn Lárusson, Ræktunarfélagi Noröurlands Guðmundur Steindórsson, Búnaðarsambandi Eyjafjarðar Inngangur Verkefni þetta er í raun hluti af öðru stærra, bar sem er fram- hald af eldra viðfangsefni um fóðrun og heilsufar mjólkurkúa (sbr. erindi höfunda á Ráðunautaráðstefnu 1977 og Fjölrit B.R.T. Nr. 2 1976) Tilgangurinn er aðallega tvíþættur. Annars vegar sá að fara nokkru nær um fóðrun kúnna í heilsufarsrannsókninni yfir sumartúnann x von um að það nægi til að varpa ljósi á annars lítt skiljanlegan mun í afurða- semi og/eða heilsufari milli búa. Hins vegar er þessari könnun ætlað að skapa grundvöll frekari beitarrannsóknum á einstaka kúabúum í fram- tíðinni. Tilhögun Könnun þessi fór fram á 25 bæjum úr öllum hreppum x B.S.E. nerna tveim og eru þeir því allvel dreifðir um svæðið. Kýr (kúgildi) sem; töldust á beit í sumar voru 32.7 á hverju búi, eða um 818 alls. Aliir viðkomandi bændur voru sóttir heim a.m.k. þrisvar yfir sumarið, bæði til skrafs og ráðagerða auk sýnatöku. Nánar voru þeir heimsóttir fyrst £ síðari hluta júnf, þá í fyrrihluta og fram um miðjan ágúst og svo fyrst í október. Tekin voru grassýni úr beitinni í ágúst, en hey- sýni af því heyi, sem kýrnar fengu fyrir og um það leyti sem þær kanu alveg inn. Allir bæimir eru á skýrslu og eru upplýsingar úr þeim not- aðar varðandi nyt og kjarnfóður, auk þess sem bændur á þessum bæjum færa aukalega fyllri skýrslur um hverja kú um burð en fæst út úr skýrsl- um B.I. Þá eru sæðingaskýrslur til reiðu hjá B.S.E. Niðurstöður Þegar þetta er skrifað 16/1, 1978 vantar nokkuð á að unnið hafi verið úr öllum þeim gögnum sem fyrir liggja og/eða eru á næstu grösum, hvað san verður þegar að flutningi erindisins kemur. Fyrir kynningar sakir verður^hér aðeins stykklað á helstu atriðum sem þegar liggja fyrir. Er^hér um meðaltöl að ræða af öllum búunum 25, en tilgreind há- gildi og lággildi þar sem við (á sviga) Beitartxmi Kýr látnar fyrst út að vori 29/5 (16/5-10/6) Innistaða áð. hausti hefst 4/10 (28/9-17/10) - Dagar alls 129 (118-142) Hætt að hýsa kýr á vomóttum 19/6 (15/6-21/6). Kýr fyrst hýstar á haustnóttum 19/9 (379-8/10) Kýr hýstar óslitið á haustnóttum 23/9 (3/9-17/10) Dag-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.