Ráðunautafundur - 14.02.1978, Blaðsíða 38

Ráðunautafundur - 14.02.1978, Blaðsíða 38
332 Eins og sjá má af töflunni dró verulega úr sprettu meö vaxandi beitarþunga. Annars ber erlendum heimildum ekki saman um að hve miklu leyti aukinn beitarþungi dragi úr sprettu eða jafnvel hvort hann hafi nokkur áhrif. Á óáborna landinu í Álftaveri og á Auðkúluheiði er uppskera það lítil, að útilokað er að henda reiður á mismun í sprettu milli beitarþunga. I Kálfholti og einkum í Sölvaholti er tals- verður landmunur milli hólfa á óáborna landinu, og af þeim sökum er erfitt að átta sig á heildarmyndinni í fljótu bragði á þeim stöðum. I allmörgum tilfellum er vísbending um að hófleg beit örvi sprettu, ef miðað er látta beit, bæði á ábornu og á óábornu landi. Þetta stafar sennilega m.a. af því að við hóflega beit halda plönturnar áfram að vaxa lengur fram eftir sumri án þess þó að sprettu sé haldið niðri. Þetta heldur væntanlega fóður- gildi gróðursins hærra fram eftir sumri, en á móti kemur að mögu- leikar til plöntuvals minnka, ef miðað er við létta beit. Ákvörðun á hóflegri nýtingu í samræmi við beitarþol byggist á því að finna hve mikinn hluta af heildarsprettu megi fjarlægja með beit, eða leyfilegt nýtingarstig fyrir viðkomandi gróður- lendi. Til slíkra útreikninga er sú aðferð, sem notuð var hér að ofan við áætlun á bitnum gróðri, alltof gróf. Þess vegna er óhjákvæmilegt að gera allumfangsmiklar átmagis- og næringargildis- rannsóknir áður en tilraununum lýkur. Áhrif beitarþunga á vorsprettu. Beitarálag hefur töluverð áhrif á það hve gróður er fljótur að koma til að vori. Áhrif beitarþunga 1975 komu fram á vorsprettu á flestum tilraunastöðunum 1976. Þó getur x sumum tilfellum verið erfitt að átta sig á þeim sökum landmunar milli hólfa, eða mjög lxtillar sprettu. í töflu 3 eru tekin dæmi um vorsprettu úr fyrstu uppskerumælingu 1976 á nokkrum tilraunastaðanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.