Ráðunautafundur - 14.02.1978, Blaðsíða 31

Ráðunautafundur - 14.02.1978, Blaðsíða 31
325 RAÐUNAUTAFUNDUR 1978 BúreikninRur - Yfirlit eftir mánu6um Ketill A. Hannesson Búnaöarfélagi íslands Búreikningar hafa nú verið gerðir upp í tölvu í 10 ár og á þeim tíma hafa ekki verið gerðar verulegar breytingar á uppgjöri til bænda. Eins og nú er háttað, senda 50-60% bænda inn sjóðreikning, viðskiptareikninga og vinnuskýrslu mánaðarlega, en aðrir sjaldnar. Fyrsta uppgjör hefur veriö sent um 20. marz til hægðarauka við framtal. Lokauppgjör hefur síðan farið fram í apríl til júlí. Samanburðarskýrsla hefur síðan verið send í júlí. Á síðasta ári var gerð tilraun til þess að bæta þjón- ustu Búreikningastofunnar við bændur með því að senda yfirlit eftir mánuðum á helztu kostnaðar- og tekju liðum. Meðfylgjandi sýnishorn er frá einu búi og sýnir yfirlit eftir mánuðum á árinu 1976. f janúar eru útgjöld búsins 235 þúsund kr. en framleiðslutekjur 300 þúsund kr. og mismunur er 65 þúsund kr. í marz eru útgjöld við búið 300 þúsund kr. en tekjur 670 þúsund kr. og mismunur því 371 þúsund kr. Heimilishald er þann mánuð 137 þúsund kr. og önnur einkaútgjöld 62 þúsund kr. og skuldir hafa lækkað um 172 þúsund kr. (eða innistæður aukizt). Hver mánuður stemmir tölulega séð. í aftasta dálki eru heildartölur fyrir árið. Þar kemur fram að framleiðslutekjur ársins eru 8.652 þúsund kr. og að mestu leyti frá mjólkursölu, en útlagður kostnaður í peningum 6.594 þúsund kr. og mismunur er kr. 2.057 þús.kr., sem fjölskyldan hefur til ráðstöfunar. Hann fjárfestir fyrir 466 þúsund kr., heimilishald er 1.124 þúsund kr., launatekjur utan bús 95 þúsund kr. og önnur einkaútgjöld 376 þúsund kr. (rafmagn, sími, olía til upphitunar Oifl.) Skuldir hafa lækkað yfir árið um 188 þúsund kr. (mismunur á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.