Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 36

Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 36
164 Þeir Jón Viðar o.fl. (1977) benda einnig á að samkvæmt niðurstöðum þeirra eigi að vera góður möguleiki til kynbóta fyrir ullarþunga þar sem breytileikastuðull sá sem þeir fundu er um 18%. Ljóst er aó ekki er hægt aó beita einstaklings- úrvali fyrir ullarþunga, þar sem enginn mæling er til á ullar- þunga þegar úrvalið fer fram (lambshaustið). Af þessum sökum hefur verið farió út í það, að taka ullar- þunga áa til skráningar á skýrslur fjárræktarfélaganna. Er æskilegast að fá ull vegna af tvævetlum, eins og bent er á i skýrslu Jóns Viðars o.fl. (1977) . Á það má benda hér að kynbætur fyrir ullargæóum ættu aó gerast með einstaklingsúrvali, bæði vegna hins háa arfgengis (0,55) og vegna þess að auðvelt er að dæma þennan eiginleika á lambinu, þegar úrvalió fer fram. Hér veróur ekki farið í aó skýra frá erlendum tilrauna- nióurstöðum og athugunum á samhengi ullarmagns og gæöa við aðra framleiðslueiginleika sauðfjár, enda eru niðurstöður þeirra í mjög góóu samræmi við þær íslensku. Þeim sem vilja kynna sér þetta efni akal bent á grein Helen N. Túrner (1972) í Anim Breeding Astr. Samanburður á tilkostnaði viö ullar-og kjötframleiðslu. Hér að framan voru raktar niðurstöður islenskra rannsókna á ullarmagni og gæðum og fylgni við aðra framleiðslueiginleika. Þar kemur fram að ekki virðist ástæða til að ætla annað en hægt sé að sameina mikla og góða ull öðrum framleióslueiginleikum í sömu kindinni. Með þessu er þó ekki sagt að það sé æskilegt að auka ullarmagn hjá íslensku fé. Skal í því sambandi reynt aó sýna fram á hver sé framleiðslukostnaður þessarar afurðar miðað við framleiðslukostnað aðalafurðar islensks fjár, kjötsins. Verður stuðst viö útreikninga, sem undirritaður gerði og áóur hafa verið lagðir fram á ráðunautafundi (Sveinn Hallgrimsson, 1977). Hver er framleiðslukostnaður ullar og kjöts? Ekki virðist mögulegt að finna neinar upplýsingar um það hve margar FE þarf til að framleiða eitt kg af ull. En meó þvi að álykta, að eitt kg þurrefnis í ull kosti jafn mikið i fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.