Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 51

Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 51
179 Stefnubreytingu sem er andstæð rótgrónum hugsunarhætti bænda og er því eðlilegt að þeir taki með tregðu. Leiðbeiningaþjónustan hefur orðið fyrir nokkurri gagn- rýni fyrir að hafa hvatt til aukinnar framleiðslu lengur en þörf var á og talin af ýmsum eiga verulegan þátt í þeim erfiðleikura sem landbúnaðurinn stendur nú frammi fyrir. ág tel allar slíkar ásakanir og vangaveltur á misskilningi byggðar. Leiðbeiningaþjónustan á ekki og getur ekki verið stefnumarkandi. í starfi sfnu verður hún að lúta þeirri stefnu er stjórnvöld og stéttarsamtök bænda marka landbúnað- inum á hverjum tíraa. Hún verður að gafa þau ráð sem miða að aukinni nagkvæmni í búrekstri miðað við þær aðstæður er markaðir og ríkisvaH búa atvinnuveginum hverju sinni og í nánustu fyrirsjáanlegri framtíð. Ráðunauturinn verður ávallt að raiða leiðbeiningar sínar við að einstaklingurinn hafi beinan hag af að hlýta þeim, annað væri ekki einasta sið- ferðilega rangt heldur kippti það grundvellinum undan trausti bóndans á ráðunautum, sem er undirstaðan í starfi hans. MeÖ þessu er ekki sagt að ráðunautar, sem hópur eða ein- staklingar geti ekki tekið fullan þátt í umræðu um land- búnaðarmál, gagnrýnt ríkjandi landbúnaðarstefnu og bent á nýjar leiðir. Við sem hér erum munum flest eða öll vera þeirrar skoðunar að mæta verði hinum nýju viðhorfum með aðgerðum sem miði að því, að fólki sera vinnur við landbúnað fækki ekki verulega frá því sem nú er, að hlutfallsleg lífskjör þess rýrni ekki og byggðaröskun eigi sér ekki stað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.