Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 65

Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 65
193 RÁÐUNAUTAFUNDUR 1980 MATSGERÐIR GRÓÐURHtlSA Axel V. Magnússon, Búnaöarfélagi Islands, Matsgerðir gróðurhúsa eru framkvæmdar af viðkomandi byggingafulltrúum. Reglur eða leiðsögn um gerð húsa, styrkleikakröfur og önnur atriði er lúta að byggingu og gerð eru mjög takmarkaðar. Af þeim sökum eru oft i framkvæmd afar mismunandi sjónarmió sem fara vitanlega eftir persónulegu mati úttektarmanns. Hinsvegar hafa bvggingar gróðurhúsa færst nokkuð í fastara form en áður var, þannig að gerðir eru miklu færri, hús eru yfirleitt stærri og veruleg festa i gerð burðargrinda, þannig að þau eiga að þola öll þau veður sem vænta má að komi hér á landi. Meðal orsaka að hús eru nú stærri en áður gerðist má telja að það gerist nú æ algengara að sjálfstýring er á hitakerfum og loftum húsa. Þessi búnaður breytist lítið i kostnaði þótt hús séu stór, þannig að ekki þarf að vera mikill munur á kostnaði uppsetts kerfis i 100m2 húsi og lOOOm2. 1 stórum einingum er lika mun auðveldara að koma fyrir ýmsri vinnuhagræðingu og hita- tap er minna i t.d. einni einingu lOOOm2 en fimm einingum á 200m2. Lang algengustu breiddir gróðurhúsa eru nú 10 og 12 m. Svotil undantekningalaust eru sperrurnotaðar i undirstöðun burðargrinda. Fyrrmeir var algengt að nota stoðir,gjarna úr 2" rörum og 2-4-6 stoðaraðir i húsum og bil milli stoða oftast ca 2,5-3,0 m. Langbönd voru siðan ofan á stoðum og báru þau þekju uppi. Stoðahús eru sterkar byggingar, en stoðir til trafala við jarðvinnslu, framkvæmd sótthreinsunar og alla nýtingu húsa. Sperrur eru nú oftast úr IPE 12 i 10 m. hús og IPE 14 i 12 m. hús. Sperrubil er oftast haft ca. 3,0 m. Langbönd eru nú oftast úr IPE 8 i 10-12 m. húsum og 6 bönd á þekju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.