Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 25

Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 25
153 Tafla 3. Árangur sæðingamanna, sem náðu hærri fangprósentu en meðaltalið, borinn saman við þá sem voru undir meðaltalinu. Spel ær, skilið sæði þynnt 1:3 fyrir frystingu, 1977. Sæöingamenn Sæðinga- Ær Fang með árangur menn n n % undir meðaltali 3 92 43.4 yfir meðaltali 7 2 38 61.3 Samtals/meðaltal 10 330 56.4 IV. Umræður Sæöingarnar í Noregi voru gerðar í tilraunaskyni og er ýmislegt sem bendir til að ennþá sé hægt að bæta heildar árangurinn. Eins og sjá má af töflu 1 er árangur sæðinga afar misjafn eftir fjárkynjum. Ekki er ósennilegt að reikna megi með svipuðum árangri á íslensku fé og spel- fé, bæði vegna þess að kynin eru mjög svipuð og vegna þess að árangur af sæðingum með fersku sæði og samhæfingu gangmála er mjög góður hér á landi. Til að svo megi verða þurfum við að geta gefiö okkur góðan tíma til að þróa og aölaga aðferöirnar. Það þarf rúman tíma við sæðistökuna, því að sæði sem er tekið í byrjun eða eftir að hlé verður hjá hrútunum er ónothæft. Hrútaúrvalið þarf að vera það mikið að hægt sé að hafna hrútum með mjög lélegt sæði. Vera má að rétt væri að nota önnur tæki við sæðingar en nú tíökast þ.e. að nota plaströr í stað glennis, vegna þess hve erfitt er að finna leghálsinn á feitum, stórum ám með þeim glennum sen nú eru notaðir. Einnig er mikilvægt að gera sér grein fyrir hvort einhver munur er á ein- og tvísæðingu og á sæðingum á samhæfðum og eðlilegum gangmálum. V. Kostir og ókostir við notkun á frystu hrútasæði. Helstu kostir frysta sæðisins eru þessir. a) Unnt er að taka sæði nokkuð út fyrir mörk venjulegs fengi- tíma. b) Sæðinu er hægt að koma til sæöingamanna fyrir fengitímann. c) Sæðið má geyma innansveitar og nota þó að samgöngur við sveitina teppist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.