Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 33

Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 33
161 RÁÐUNAUTAFUNDUR 1980 HVAÐA EIGINLEIKA SAUÐFJÁR A AÐ LEGGJA ÁHERSLU A í KYNBÓTASTARFINU? Sveinn Hallgrímsson, Búnaðarfélagi Islands. Um þetta efni hefur áður verið rætt við svipað tækifæri, og þá einkum leitast við að sýna fram á hina geysimiklu þýóingu sem frjósemi hefur á hagkvæmni framleiðslunnar (Sveinn Hall- grímsson 1976) . Hér verður ekki geró nein heildar úttekt á þessum málum, heldur aðeins tekinn fyrir ákveðinn flokkur eiginleika, þ.e. ullareiginleikarnir, en það hversu mikla áherslu beri aó leggja á ullarþunga og ullargæði hefur nýverið komið til umræóu af sérstöku tilefni. Hér á eftir veróur geró grein fyrir islenskum rannsóknum á ull og ullargæðum og samhengi þessara eiginleika við aðra framleiðslueiginleika sauðfjár. Að lokum verður litið á ullar- framleióslu í samanburði við kjötframleiðslu af sauófé við islenskar aóstæður. íslenskar rannsóknir. Stefán Aóalsteinsson (1963) gerir grein fyrir athugunum á lömbum á Hólum og Hesti 1962 í Árbók landbúnaðarins 1963. Þar greinir Stefán m.a. frá athugunum á þunga lamba á fæti, eftir þvi hvernig gæruflokkun sömu lamba var. Tafla 1 Þungi lamba á fæti eftir gæruflokkun lambanna. Hólar og Hestur 1962. 1000 lömb alls (Stefán Aóalsteinsson,'63). Gæruflokkur lamba A+B C D Mistil Fjöldi lamba 98 474 295 133 Þungi lamba á fæti,kg. 44,17 44,80 44,87 45,22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.