Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 38

Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 38
166 Þurrefnishlutfall íslenskrar ullar er einnig. erfitt að áætla og engar tölur eru til um það. Sé hins vegar miðaó vió, aó rýrnun við þvott sé um 40%, að 40-70% þessarar rýrnunar sé ullarfita, og að hrein ull hafi 12% raka (staðlaö), má reikna meó þurrefni ullarinnar sem hér. segir: 1) Miðað við að 40% rýrnunarinnar sé ullarfita: Þurrefni: 60 x 88/100 + 40 x 40/100 = 52,8 + 16,0 = 68,8% 2) Miðað vió að 70% rýrnunarinnar sé ullarfita þá er þurrefni: 60 x 88/100 + 40 x 70/100 = 52,8 + 28,0 = 80,8% Af þessu má ætla að nær helmingi meira þurrefni sé í hverju kg ullar en kg kjöts. Ullin er þvi nær helminqi dýrari í framleiðslu (FE) miðaó við forsendurnar um að jafn mikið kosti að framleiða hvert kg þurrefnis, hvort sem er i ull eða "kjöti". Borgar sig að stunda kynbætur fyrir uilarmagni? Svar við þessari spurningu hlýtur að felast í samanburði vió kynbætur_ á öðrum eiginleika. Þar liggur beinast við aó bera samana við kynbætur fyrir vaxtarhraóa eða fallþunga lamba. Sé gert ráð fyrir, að jafn mikla vinnu þurfi að leggja af mörkum til að finna bestu einstaklinga ákveðinnar hjarðar, hvort sem um er að ræða ullarþunga eða fallþunga, má reikna út hvaóa árangur á að nást með kynbótum. Árangurinn ætti að vera R = i°CT°h2. Sé reiknað með i = 3 i báðum tilfellum arfgengis á ullar- þunga = 0,3 og fallþunga = 0,2 og ct fyrir ullarþunga 0,4 kg og ct fyrir fallþunga 1,7 kg, fæst eftirfarandi útkoma: Ull: 3 x 0,3 x 0,4 = 0,36 kg ullar Kjöt: 3 x 1,7 x 0,2 = i,02 kq kjöts Fyrir sömu vinnu í kynbótum fást 0,36 kg ullar og 1,02 kg kjöts í ættlió. Kynbætur fyrir fallþunga skila þannig nær þrisvar sinnum meiri árangri. Þegar á það er litið, aó hægt er að ná enn meiri árangri í aukningu á kjötmagni eftir á meó þvi að auka frjósemi, er ljóst, að kynbætur fyrir auknum ullar- þunga verða mjög litlar, sé miöað við að láta hag bóndans ráða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.