Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 23

Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 23
- 151 virðist endanleg þynning ekki mega vera minni en 1:6 (Lightfoot & Salamon, 1969). Fram að þessu hafa þrjár aðferðir fyrst og fremst verið reýndar. Ein aðferðin, sem Salamon og Lightfoot, (1970) hafa reynt í Ástralíu, er að frysta og þýða sæðið við bestu aðstæður, en síðan hafa þeir þétt sæðisskammtinn mjög mikið í skilvindu rétt fyrir sæðingu. Með þessari aðferð hafa þeir náð allt að 150 milljón lifandi frumur 1 0.1 ml skammti. Þessi aðferð er erfið í framkvæmd, en að auki hefur hún ekki skilað árangri sem erfiöi af einhverjum óþekktum ástæðum. Önnur aðferöin er að koma sæðinu inn í legið. Sú aðferð er grundvöllurinn fyrir góðum árangri kúasæöinga. Hjá sauðfé hefur komið i ljós að frjóvgun verður hjá um og yfir 85% af ánum ef sætt er í legið þó að sæðið sé töluvert mikið þynnt (Ólafsson, 1979a). Vandamálið með þessa aðferð er, að hún er tímafrek, það tekst ekki að komast gegnum leghálsinn á nema um 60% af ánum og þær sem ekki er hægt að sæða í legið halda illa vegna bólgu í leghálsinum. Mattner og samstarfsmenn (1969), reyndu að sæða í legið með uppskuröi og frjóvgunarhlutfallið var hátt en fóstrin drápust snemma á meögöngutímanum. Norðmenn, sem reyndu að þróa aöferðina með að komast í gegnum leghálsinn hafa nú látiö hana víkja fyrir þriðju aðferðinni, sem hefur verið reynd undanfarin ár i Noregi (Ólafsson, 1979b) . Gengur hún út á að sæðið er látiö aölagast þynningarvökvanum í mikilli þynningu. Að afloknum aðlögunartimanum er sæðið skiliö og hluti af þynningarvökvanum er soginn frá svo þynningin við frystingu getur verið eftir þörfum 1:2 - 1:4. Ekki er að sjá að frystingin gangi neitt ver á þessu þétta sæði en á sæði sem er meira þynnt. III. Árangur í Noregi. 1 Noregi voru sæddar 2500 ær með frystu sæði, á árunum 1975, 1976 og 1977. Aðstæöur voru eins og hægt er að reikna með að þær verði ef fariö væri út í stórfelldar sæðingar. Sætt var á venjulegum búum og voru sæðingarnar framkvæmdar af dýralæknum, kúasæðingamönnum og bændum, sem höfðu aöeins verið á stuttum námskeiðum. ffirnar voru sæddar einu sinni eða tvisvar á eðlilegu gangmáli og voru notaðir hrútar til að finna blæsmur. Sæðið var þynnt 1:10 meðan það aðlagaðist þynningarvökvanum en endanleg þynning við frystingu var 1:3 án tillits til þéttleika. Hluti af ánum var sæddur með þessu sæði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.