Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 53

Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 53
181 og fleirum mestar líkur til að samdráttur £ notkun þess geti skipt verulega miklu máli. Staðreynd er að með bættri heyverkun, aukinni og bættri votheysgerð og bættri og aukinni súgburrkun mætti draga stórlega úr kjarnfóðurnotkun án bess að þess sæi stað £ minni afnrðum á grip. iindurteknar fóðrunartilraunir hafa einnig sýnt að ágætumárangri má ná í framleiðslu sauð- fjárafurða án kjarnfóðnrnotkunar a.m.k. notkunar innflutts kolvetnafóðurs. Islenskum landbúnaði er því engin nauðsyn á miklum innflutningi kjarnfóðurs í venjulegu árferði og fremur ætti að nota aðkeypt fóður til útjöfnnar á ársferðissveiflum í innlendri fóðrframleiðslu heldur en sem stóran undirstöðu- þátt £'framleiðslu búfjárafurða eins og það óneitanlega er nú. Kaup á tilbúnum áburði er annar stærsti þáttur £ afanga- vörumbúanna . Varla verður mikill samdráttur á þessum kostn- aðarlið hagkvæmur. v£Sa má þó bæta hirðingu og notkun búfjár- áburðar frá þv£ sem nú er. I þv£ sambandi er athyglisvert tæki sem Bútæknideild Rala á Hvanneyri hefur verið að reyna undan- farið. Tæki þetta er gert til að plægja búfjáráburð niður £ gróna jörð, hugmynd sem áður hefur verið glimt við að koma í framkværad. Ljóst er að aðferð þessi við nýtingu búfjáráburðar er orkufrek en miklar l£kur eru til að kostir hennar séu það miklir að þeir vegi þyngra á metunum en gallarnir. Vélakostnaður margra búa er án efa óhóflegur. Margvisleg öfl hafa örfað bændur til kaupa á nýjum vélum umfram brýnustu þarfir. Stöðugt verðfall peninga og ágeng sölumennska véla- innflytjenda á þarna drjúgan þátt. Vissulega er ástæða til að hvetja bændur til að sýna þarna gætni hitt má svo hugleiða hvort óheilbrigðara sé að bændur leggi metnað sinn £ að eignast flott nýtt merki af dráttarvél
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.