Ráðunautafundur - 12.02.1983, Blaðsíða 10

Ráðunautafundur - 12.02.1983, Blaðsíða 10
70 áriö 1954 (Pálsson 1954). 1 þeirri tilraun voru notaðar 200 ær á þriðja vetri (3 flokkar). Einn flokkurinn fékk fengi- eldisfóöur i 27 daga og hófst eldió 10 dögum fyrir fengitíma- byrjun. Fóðrað var með 1.7 kg af heyi og auknu magni af kjarnfóðri ( 1:1 síldarmjöl og maís). Viðmiðunarflokkur fékk til vióbót- ar beit aðeins 0.8kg hey og 60g af kjarnfóðri á dag. í fyrr- nefnda flokknum (fengieldi) urðu fædd lömb 155 (á 100 ær) á móti 120 i viðmiðunarflokk (ekkert fengieldi). I þriðja flokknum var fengieldi i 21 dag og hófst eldið aóeins 4 dögum fyrir fengitimabyrjun. Frjósemi i þessum flokki var 138.5 lömb, mitt á milli hinna flokkanna tveggja, sem sýndi aó fengieldi þarf aó hefjast fyrr en 4 dögum fyrir fengitimabyrjun. Til vióbótar þessu kom fram>aó þær ær (i þriðja flokki) sem festu fang siðari hluta fengitimans, höfðu meiri frjósemi en þær sem fengu fyrri hlutann. Þessu var öf- ugt varið i viómiðunarflokknum. Til aó fá nánari vitneskju um áhrif lengdar fengieldis (Pálsson, Thorsteinsson 1972) var framkvæmd tveggja flokka tilraun þar sem fengieldi hófst 10 og 18 dögum fyrir fengi- tima, 140 ær i hvorum flokki (2 ár). Frjósemi varð 171 lamb (á 100 ær) iflokkimeó 18 daga eldi fyrir fengitimabyrjun, en 160 (p< 0.05) i flokknum með 10 daga eldi fyrir fengitima. Sióari rannsókn (Thorsteinsson og Þorgeirsson 1982) sýndi sam- spil milli fengieldis og haustmeðferóar (sjá tilraunaplan töflu 1). Tafla 1. Haustmeðferð og fengieldi 1973-1974. Tilraunaplan Flokkur 1. nóv. - 3. des. Fjöldi Me£fer£ áa Undir Fjöldi Meóferó flokkar áa (fóðrað mni) HH 140 1tOFE/á/dag H 280 Innifóóraó 0.5 FE/á/dag HL 140 0.5 - - - LH 140 1.0 L 280 Beitt á úthaga LL 140 0.5 H = Mikió fóður L = Litið fóður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.