Ráðunautafundur - 12.02.1983, Blaðsíða 105

Ráðunautafundur - 12.02.1983, Blaðsíða 105
165 sniðum, borið á alla tilraunina í einu af ábúendum, en sláttu- tímar tveir. Þau frávik urðu, að ein þriggja girðinga á Hesti eyöi- lagðist, og vegna bilana á sláttuvel varð ekki komist í slátt þar fyrr en í lok júlf, þótti þá ástæðulaust að taka seinni sláttutxma. Ausa í Andakílshreppi. Friðaða hólfið var girt 19. maí en þá hafði fé verið á landinu nokkurn tíma. Túnið var alveg snöggt. Hinn 11. júní var gróður nokkru meiri innan girðingar en utan, en landið var ekki snöggbitið. Við slátt 14. júlí var gróðurfar metið. Þá þakti knjá- liðagras 75% friðaða hlutans, en 55% þess beitta. í þeim fyrrnefnda var einnig meira um smáar kalskellur. Uppskera og meltanleiki hennar er sýnd í töflu 6. Tafla 6. Uppskera og meltanleiki í tilraun £ Ausu. Uppskera. hkg þurrefni/ha Meltanleiki, % þurrefni Sláttut£mi 14. júl£ 29. júl£ Meöaltal 14. júl£ 29. júl£ Meðaltal Friðað 35 44 39 73 66 . 70 Beitt 28 37 32 72 64 68 F-B 7 7 7 1 2 2 Samkvæmt þessu rýrir beitin uppskeru um 7 hkg þurrefni/ha eða liðuga -8 heyhesta, óháð sláttutíma. Heltanleikinn er mjög svipaður á beittum og óbeittum reitum. Grímarsstaðir £ Andakílshreppi. Tilraunalandið var girt 25. ma£. Þá var beit hafin fyrir nokkru, og var mun harðar beitt en £ Ausu. Þann 11. jún£ var beitti hlutinn alveg snöggur, en vel grænt innan girðingar. Lömb stungu sér gegnum girðinguna og grasið innan bar þess greinileg merki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.