Ráðunautafundur - 12.02.1983, Blaðsíða 75
135
20 kg/ha N, en áftur haföi verið boriö á sem svarar 120 kg/ha N.
Heildaráburöarnotkun af N, P og K er þá eins og venja er aö
nota á túnin í Gunnarsholti.
2. NIDURSTÖDUR■
2.1. Grasvöxtur og kal.
Gróöurþekja var metin 13. mai og kalblettir 9. júlí.
Slegiö var 9. júlí. áberandi litarmunur var á reitum eftir
áburöarmagni í tilraun 594-82. Þeir reitir sem mestan áburö
fengu, 180 N kg/ha, voru dökkgrænir, reitir sem fengu 120 N
litiö eitt ljósari og reitir, sem fengu 60 N voru ljósgrænir.
Óábornir reitir voru gulir yfir að lrta. Gróðurfarsbreytingar
vegna áburöarnotkunar og kölkunar eru vart komnar fram aö neinu
marki, nema túnvingullinn virtist áberandi vel sprottinn í
reitunum sem mestan áburö fengu með brennisteini og kalki.
Annars er vallarfoxgrasið yfirgnæfandi, bókstaflega talaö, nema
1 kalblettum. Kalblettirnir eru 80-90% af 5 reitum f tilraun
593-82 og af 6 reitum í tilraun 594-82. Kalskemmdirnar eru
talsverður skekkjuvaldur 1 tilrauninni, þvi þær dreifast ekki
jafnt á alla tilraunaliöi.
Tafla 1 . Tilraun 593-82. Kalk og brennisteinn á sand iarðveg
r Gunnarsholti, 1982.
Grunnáburður: 140 N, 37 P, 74 K i' Græöi 4.
Kalk kg/ha Brennisteinn, S kg/ha
0 6 12 0 6 12
Þurrefni í grasi, tn/ha Kalmat viö slátt
0 3.3 3.1 3.2 1 .0 3.5 6.0
50 3.4 3.2 4.2 2.0 4.0 4.5
100 2.7 2.5 4.5 4.5 7.0 2.0
500 3.6 4.3 4.9 3.5 1.0 2.0
2000 4. hvert ár 3.3 3.9 4.4 2.5 5.0 1.5
Kalmat: 0 = ókalið,
10 = alkaliö.