Ráðunautafundur - 12.02.1983, Blaðsíða 86
146
1977 1 tilraunareiti á tveimur stykkjum á tilraunastöðinni
Korpu í því skyni að taka af þeim sýni til efnagreiningar.
Gert var ráð fyrir þremur áburðartímum með hálfsmánaðar
millibili frá 13.-15. maí til 10.-12. jöní og sýnatöku
vikulega frá seinasta áburðartíma. Uppskera var mæld á
klipptum reitum, sem voru 0,2-0,4 m . Vegna þess, hve þessi
sýnataka er afbrigðilegur uppskerumáti, þðtti ðtækt að nota
sömu reitina til sýnatöku 1 tvö ár, einkum með tilliti til
upptöku köfnunarefnis, en mæling á henni var annað
raðalmarkmið tilraunanna. Því var tilraunin tvítekin eins og
áður sagði. Tilraunin er nr. 440-77.
Sýnatakan fðr ekki af stað af fullum krafti sumarið
1978, heldur voru sýni tekin með 10 daga millibili og
áburðartími var aðeins einn. Kom þar tvennt til, skortur á
vinnuafli og tilraunareitirnir voru ekki sem best grðnir, og
illgresis gætti nokkuð. Hön var hins vegar gerð samkvæmt
áætlun 1979 og 1980. Sumt af niðurstöðum þessara tilrauna
hefur áður birst í tilraunaskýrslum.
í erindi þessu er gerð grein fyrir meltanleikamælingum
í tilraunum nr. 440-77 og áburðar- og sláttutlmatilraunum
nr. 515-80 og jafnframt haldið til haga ýmsum mælingum
öðrum á meltanleika, bæði birtum og ðbirtum. Þær mælingar
á meltanleika (T.T.), sem ekki hafa birst áður, hefur
Tryggvi Eiríksson annast.
Meðan grös eru í sem örustum vexti, fellur meltanleiki
mjög hægt eöa ekki. Til þess að einfalda framsetningu
takmarkast örvinnsla á niðurstöðum hér við sjö vikulegar
sýnatökur frá því um viku fyrir skrið vallarfoxgrass,þ.e.
sex vikna tímabil, bæði í tilraun nr. 440-77 og í
niðurstööum Gunnars Ólafssonar. Með því að takmarka
uppgjörið við þetta stutta tímabil má ætla að frávik frá
beinni línu séu ekki meiri en svo að hön geti sýnt þrðun
meltanleikans á fullnægjandi hátt. Þannig verða einnig
niðurstöður mælinga á sýnum ör ýmsum sláttutímatilraunum
sambærilegar við niðurstöður hinna vikulegu sýna frá 1966,
1967 og 1978-1980.
í fyrstu töflu eru sýndar niðurstöður helstu
meltanleikamælinga. Þar er sýnd lækkun meltanleikans 1 viku