Ráðunautafundur - 12.02.1983, Blaðsíða 54
114
Tafla 1. Mögulegur fjöldi refalæða eftir afla í október
Svæði, verðstöð(var) Refalæður
Suðurland, Þorl.h., Eyrarb., St.eyri 1560
Gullbr,- og Kjósars., Rv£k, Hafnarfj. 7260
Borgarfj., Akranes 2260
Snæfellsnes, Grundarfj. 1190
Dalasýsla 0
A-Barðastrandasýsla 0
V-Barðastrandasýsla, B£ldud. 665
Isafj.s., Isafjörður 5210
Strandasýsla, Hólmavlk 0
V-Hún., Hvammstangi 174
A-Hún., Skagaströnd 940
Skagafj.s., Sauðárkókur 1414
Eyjafj., Dalvlk 3115
Eyjafj., Akureyri 5100
S-Þing., Grenivlk 1192
S-Þing., Húsavlk 2390
N-Þing., Kópask., Raufarhöfn 287
N-Þing., Þórshöfn 738
N-Múl., Vopnafjörður 1540
N- og S-Múl., Seyðisfj. , Eskifj., Reyð. 2950'
A-Skaft., Höfn 250
Samtals 38235 r<
Hversu mikinn hluta af fóðrinu má frysta er háð því hversu dýrt
fóðrið má vera til þess að hagkvæmt sé að framleiða loðskinn.
Það er yfirlýst stefna í loðdýraræktinni að loðdýrabúin
skuli ekki vera stór, og að þau skuli að jafnaði ekki fara yfir
það mark að vera fjölskyldubú. Þetta hefur það £ för með sér
að hagkvæmara er að öllum líkindum, að framleiða fóðrið í sam-
eiginlegum fóðurstöðvum og aka því fullunnu út til bænda £ stað
þess að þeir séu að framleiða sitt eigið fóður. Einnig ætti
fóðrið að vera tryggara frá fullkominni fóðurstöð en ef bóndinn
er að framleiða það sjálfur við verri aðstæður. Ekki liggja