Ráðunautafundur - 12.02.1983, Blaðsíða 13
73
ur fjögurra ára (Pálsson og Thorsteinsson 1971)þar sem born-
ir voru saman tveir fóðrunarflokkar (0.5 og 0.8 FE/dag) tíma-
bilið frá 3-14 viku meðgöngu (alls 526 ær). Eftir þennan tima
voru ærnar fóðraðar samkvæmt ráðlögóu voreldi. Meóalþungi
ánna var i upphafi um 61.kg en í lok 11 vikna tilraunaskeiðs var
meðalþunginn 65 kg i vel fóðraða flokknum (0.8 FE/dag), en 59kg
í þeim lakar fóóraða. Þessi munur á meðferð hafði engin raun-
hæf áhrif hvorki á fæðingarþunga lamba né vaxtarhraða til
hausts (130 dagar) I siðari rannsókn (Eiriksson 1980) voru
tveir flokkar áa fóóraóir annars vega 0.8 FE/á/dag hins vegar
0.4 FE/á/dag frá 30 til 105 dags meðgöngu. Munur á lifþunga
ánna varð7.4kg, en munur á fæðingarþunga lamba tæplega 200g
þeim betur fóðruðu i vil sem nálgaðist að vera raunhæfur mun-
ur.
Til öflunar frekari vitneskju um áhrif miósvetrarfóðrunar
er ýtarlegri rannsókn i gangi hjá Rannsóknastofnunni.
Ær i fjórum flokkum eru fóóraðar meó mismiklum fóðurstyrk
frá 30-100 dags meðgöngu.
Vanfóðraðar (L) 0.3 FE/á/dag
Viðahaldsfóður -r(M-) 0.5 -"-
Vióhaldsfóður + (M+) 0.7 -"-
Vel fóðraðar H 0.9 -"-
Allar ærnar eru síóan fóðraðar jafnt frá 100 degi meó-
göngu til burðar samkvæmt ætluðum fóðurþörfum; 0.9 FE/dag frá
100 - 125 degi, og siðan 1.1 FE/dag til burðar. (Pétursson, '_7,6)
Uppgjör hefur verið framkvæmt fyrir fyrstu 2 árin, sem
veróur kynnt hér.
Mynd 2 sýnir lífþunga og holdastig yfir tilraunatimann og
haustió á eftir. Þungabreytingar yfir tilraunaskeiðið (70 dag-
ar) urðu -8.7 (L), -5.1(M-), -0.3(M+) og +2.3kg i best fóðraóa
flokknum (H).
Þynging ánna siðustu vikur fyrir burð (tæpl. 3 vikur til
buróar) varó +6.5kg (L) ■, +4.5kg (M-) , +2.7kg (M+) og 2.3kg (H) .
Nokkur munur er á flckkunum fyrst aó haustinu (sept.) eftir
fóðurmeðferð veturinn áóur, en er nánast horfinn mánuði siðar.
Meðferðaráhrif á holdastig virtust að mestu fylgja breytingum
i lifþunga.