Ráðunautafundur - 12.02.1983, Blaðsíða 56

Ráðunautafundur - 12.02.1983, Blaðsíða 56
116 RAÐUNAUTAFUNDUR 1983 LÍFDÝRAYAL Sigurjón Bláfeld Jónsson, . Búnaöarfélagi fslands. Við stofnun á loðdýrabúi eru lífdýrakaupin sérstaklega mikilvæg. Dýrin þurfa ekki aðeins að hafa góðan feld, þau þurfa einnig að vera hraust og þróttmikil og geta átt mikið af lífmiklum hvolpum. Það er þess vegna nauðsynlegt að athuga vel hvar best er að fá góðan lífdýrastofn. Margir byria með dýr sem eru fengin hjá skyldmennum, vinum eða nágrönnum sem taldir eru hafa góð dýr. Seinna kemst kaupandinn að því að dýrin hafa ekki verið eins góð og hann hafði vonast til og óánægja vill þá skapast. Til að fyrirbyggja slíkt var þvx komið inn í 17. gr. reglugerðarinnar í loðdýrarækt, að sala loðdýra innanlands er aðeins heimil til þeirra er hafa leyfi landbúnaðar- ráðuneytisins til reksturs loðdýrabús. Skal seljandi fullvissa sig um það og því aðeins má selja lífdýr að dýrin hafi áður verið flokkuð af trúnaðarmanni Búnaðarfélags fslands og öll söludýr séu skráð í þríriti. Ekki dugar lífdýraflokkunin ein sér, þegar velja þarf bústofn, meira þarf til. Því er sjálfsagt og nauðsynlegt að notfæra sér aðrar upplýsingar sem hægt er að fá um sölubúið. Lífdýrabók (tölvuuppgjör), söluskýrslur og kortí söludýrsins þarf kaupandinn að fá aðgang að á búinu. Lífdýrabókin gefur bestu upplýsingarnar um bústofninn, fjölda lífdýra á búinu, frjósemi þeirra og tölu geldra dýra og þeirra sem drepa hvolpana undan sér. Söluskýrslurnar sýna verðmæti afurðanna, eða skinnanna, þ.e. stærð þeirra, skinngæði, lit og hreinleika ásamt gölluðum skinnum og undirflokkun. A korti dýranna sjálfra sést fæðingardagurinn og úr hvaða gotstærð dýrið er við fæðingu og fráfærur, ásamt númerum foreldra og öfum og ömmum og beina flokkun á dýrinu sjálfu. Aðrar upplýsingar um lífdýrastofn búsins s.s. heilbrigði og næma sjúkdóma eða erfðagalla má oft fá hjá nánasta dýralækni og ráðunaut.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.