Ráðunautafundur - 12.02.1983, Blaðsíða 42
102
RÁÐUNAUTAFUNDUR 1983
VIÐHORF BÆNDA TIL HEYVERKUNARAÐFERÐA.
Tryggvi Eiríksson
Rannsóknastofnun landbúnaóarins.
Inngangur.
Þann 27. april 1982 var sambykkt þingsályktunartillaga
á Alþingi, þar sem þvi var visaó til rikisstjórnarinnar að
hún beiti sér fyrir þvi, aó leitaó verói leiða til að auka
votheysverkun i landinu. Samkvæmt þessari tillögu skipaði
landbúnaóarráóuneytið nefnd (dags. 5. júli 1982) til aó vinna
að þessu máli. Nefndin er þannig skipuó: Magnús Sigsteinsson
Búnaðarfél. íslands (formaóur), Tryggvi Eiriksson Rannsókna-
stofnun landbúnaöarins og Stefán Pálsson Stofnlánadeild land-
búnaðarins. Eftir aó nefndin hóf störf kom hún sér fljótlega
saman um að nauðsynlegt væri aö fá vitneskju um álit bænda
á ýmsum þáttum heyverkunar, s.s. hvort þeir væru fylgjandi
eóa mótfallnir þvi að auka votheysgeró, hvort leiðbeininga-
þjónustan mælti meö þvi, ocr fleira er tengist mati á heyverk-
unaraóferóum. Var þvi ákveóió að einn liöur i vinnu nefnd-
arinnar yrði framkvæmd skoðanakönnunar meðal bænda, sem gæti
svarað, eða gefið einhverjar visbendingar um, hverjar væru
hugmyndir þeirra til ýmissa þátta heyverkunar. Hér verða
kynntar nokkrar nióurstööur úr könnuninni.
Framkvæmd könnunar■
Gerð voru tvenns konar eyðublöð, eitt fyrir votheysverkun
og annað fyrir þurrheysverkun, og send til bænda i vetrar-
byrjun og þeir beónir að svara fáeinum spurningum og tjá sig
um vióhorf sitt til nokkurra þátta er tengjast heyverkun og
fóðrun. Var ákveóið, eftir að nokkrar tillögur höfðu verið
ræddar, að nota úrtak úr gögnum Stofnlánadeildar landbúnaðar-
ins yfir þá bændur sem höfðu stofnað til fjárfestingar i nýjum