Ráðunautafundur - 12.02.1983, Blaðsíða 103
163
Áhrif áburðartímans eru mjög greinileg og svipuð alla
sláttutíma, en endurvöxtur eftir 1. sláttutíma jafnar nokkuð.
Meltanleikamunur nær ekki að jafna muninn.
Tilraun C. Beit samkvæmt áætlun, landiö snöggbitið. Aukinn
áburður á beitta hlutann. Mest knjáliðagras, en einnig vallar
sveifgras og snarrót.
Tafla 3. Uppskera og meltanleiki £ tilraun 575-82 C.
Uppskera, hkg þurrefni/ha Meltanleiki, % þurrefni
Sláttutimi 7. júlá 27. júl£ 4. ágúst Meðaltal
Áburðartimi Friðað Beitt Friðað Beitt Friðað Beitt Friðað Beitt
33+12 23+29 47 25 50 49 47 42
24. mai
71 76 74 72 60 63 60 61
3. jún£ 18+11 22+22 38 41 47 47 38 44
70 74 72 70 60 65 59 65
Meðaltal 26+12 23+26 43 33 49 48 43 43
Friðaði hlutinn sýnir mikinn mun eftir áburðartíma, en
uppskeran 7. júlí eftir áburðartíma 3. júní er grunsamlega
lág. Þessi munur minnkar og er orðinn lítill 4. ágúst.
Að meðaltali er jöfn uppskera af friöuðu og beittu, en
uppskerutalan 25 þann 27. júlx er enn grunsamlega lág.
Áburðaraukinn kemur fram í prótein- og kalíinnihaldi
uppskerunnar. Við 1. sláttutíma er uppskera friðaöa hlutans
með 15,5% prótein og 1,65% K, en beitta hlutans 22,4% og 2,49%
Áhrif þessa viðbótaráburðar og beitarinnar á uppskerumagn
virðast álíka mikil.
Samverkan áburðar og sláttutíma £ meltanleika er ekki
merkjanleg.
Tilraun D. Beit samkvæmt áætlun, landið snöggbitiö. Aukinn
áburður á beitta hlutann. Mest af knjáliðagrasi, en einnig
talsvert af vallarsveifgrasi og snarrót.