Ráðunautafundur - 12.02.1983, Blaðsíða 16
76
Þetta skýrist aó nokkru með aðhvarfsgreiningu (sjá töflu
4), þar sem teknar eru þungabreytingar hvort timabilið fyrir
sig miðað við jafna þungabreytingu á hinu timabilinu (partial-
regression). Virðist þetta fela i sér, að minni fæóingarþunga
sem hefur stafað af léttingu ánna á mióhluta meógöngu megi
bæta upp með svipuðum bata á siðara timabilinu.
Hafa skal þó i huga aó ærnar voru ekki vegnar rétt fyrir
burð og voru nærri 3 vikur frá sióustu vigtun til buróar.
Þær hagnýtu ályktanir viróist mega draga af þessari til-
raun aó mikill fóðursparnaður (allt aó 40 FE/á) er mögulegur
yfir þetta 70 daga timabil á miðhluta meðgöngutimans án umtals-
verðrar skerðingar i afuróum,svo fremi aó fóórun sé góð fram
að burði. Samt skal þess getið, að ærnar voru i góðum holdum
(meðal holdastig 3.5) i upphafi tilraunatimans. Er engan
veginn vist, að ær i slæmu ástandi þyldu þá fóðrun sem 'var
i verst fóóraða flokknum i þessari tilraun. Jafnframt verður
þvi ekki svarað hvort slik fóórun gæti haft áhrif á endingu
ánna.
Heimildir■
Aðalsteinsson, S. 1979. Anim. Prod. 28: 13-23.
Aðalsteinsson, S. Steingrimsson, J., Sigurðsson, I.G., Guð-
leifsson, B., Þorbergsson,Þ., Ráðunautafundur (fjölrit) 1981:
237 - 245.
Coop, I.E. (1964). Sheepfarming Annual 1964. Massey Universi-
ty of Manawatn.
Dýrmundsson, Ó.R., Bjarnason, S.K., Jónmundsson, J.V., 1977
Islenskar landbúnaðarrannsóknir 9,1: 63-69.
Edey, T.N. 1965. Nature, Lond. 208: 1232.
Edey, T.N 1966. J. agric. Sci., Camb., 67: 287-293.
Eiriksson, T. 1930. Ráðunautafundur (fjölrit) 1980: 87-93
Everitt, G.C. 1966. Proc. Aust. Soc. Anim. Prod., 6: 91-101.
Everitt, G.C. 1968. I „Growth and Development of Mammals."
(ed. G.A. Lodge and G.E. Lamming). Butterworths, Lond.
pp. 131-157.
Gerring, J. 1954. N.Z.J. Agric. 88: 25-27.