Ráðunautafundur - 12.02.1983, Blaðsíða 25

Ráðunautafundur - 12.02.1983, Blaðsíða 25
85 Þarna virðast ærnar ekki hafa náð að byggja upp næringarforóa þrátt fyrir góða bötun á fengieldinu, og hafa þvi þurft að ganga of nærri sér á útmánuðum til eðlilegrar fósturmyndunar. 3. Frjósemi. Tafla 4 sýnir meóallambafjölda pr. á sem bar, eftir árum og flokkum. Fjölda geldra áa, einlembna, tvílembna og þri- lembna, í hverjum flokki hvert ár, má sjá i viðaukatöflu 7. Tafla 4. ÁHRIF MEÐFERÐAR A FRJÓSEMI ÁNNA. Lömb fædd p'r á sem bar, leiðrétt fyrir aldri og fangdegi. Flokkur Ar '79 Tala - '80 Ar '80 Tala - '81 Ai 81 Tala - '82 Tala öll ár 1. 50 1.78 50 1.64 45 1.74 145 1.72+0.037 2. 48 1.84 49 1.75 47 1.78 144 1.79+0.038 3. 49 1.90 46 1.70 50 1.73 145 1.78+0.037 4. 50 1.75 45 1.77 46 1.71 141 1.74+0.038 Samtals 197 1.82 190 1.72 188 1.74 575 1.76 Meóalskekkja á flokkum innan ára er: 0.064-0.067. Meóalfrjósemi allra flokka var 1.76 lömb fædd pr. á, og hvorki var marktækur munur á árum né flokkum. Þannig náóist fylli- lega sambærileg frjósemi i töðuflokkunum, miðað við flokka 1 og 4, sem er i fullu samræmi við niðurstöóur Stefáns Aðal- steinssonar o.fl. (1981), þar sem borin var saman fóörun áa á heyi meó og án kjarnfóðurs á þremur tilraunabúum. Það er þó athyglisvert, að þetta skyldi takast síöasta árið, þrátt fyrir hinar miklu aflagningu ánna i nóvember, en hafa ber i huga, aó öll árin var gefið gott hey um fengitímann, og átu töðu-ærnar til jafns vió fóðurblönduflokkinn, mælt i FE. 4. Lambavanhöld. Fjöldi lamba, sem misfórust á einhvern hátt, hefur verió flokkaður eins og tafla 5 sýnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.