Ráðunautafundur - 12.02.1983, Blaðsíða 57

Ráðunautafundur - 12.02.1983, Blaðsíða 57
117 Sala á lífdýrum fer venjulega fram tvisvar á ári. 1. Viö beina flokkun lífdýranna að haustinu. 2. Sem flokkaðar, paraðar unglæður að vorinu. Með því að kaupa dýrin að haustinu hefur kaupandinn bestu möguleika á að sjá sjálfur feldgæði þeirra og stærð, en hann rennur hálf blint í sjóinn með kynþroska dýrsins. Þegar, paraðar unglæður eru keyptar að búi, þar sem allar upplýsingar er hægt að fá um bústofninn, getur kaupandinn verið sæmilega viss um að dýrin hafi góða feldeiginleika og að þau hafi orðið snemma kynþróska, sem er mjög mikilvægur eiginleiki. Við flokkun á lífdýrum er reynt að finna dýr sem eru góð til undaneldis (frjósamar, góðar og farsælar mæður) og hafa áberandi góða feldeiginleika, auk þess sem þau þurfa að vera þróttleg og hraust. Lífdýraflokkunin skiptist í tvenns konar flokkun, óbeina flokkun og beina flokkun. óbein flokkun Við óbeina flokkun er raunverulega verið að velja undaneldis- dýrin úr lífdýrunum frá pörunartímanum og þar til fráfærur eiga sór stað og á hvolpum þroska og vaxtargetu þeirra frá fráfærum og þar til feldurinn er full þroskaður. Fylgst er með hjá foreldrunum: 1. Pörunarvilja og getu högnans og frjósemi hans (hvolpar á paraða læðu, mink, minkar 5,0-5,5 hv. , refir 7,0-9,0 hv.) 2. Pörunarvilja og frjósemi hjá læðunni og móðureiginleikum hennar (mín. frjósemi, minka, 4,0-5,0 hv. refir 6,0-7,0 við fráfærur) 3. Geðslag og taugaveiklun og atferli dýranna. 4. ðfrjósemi og afbrigðilegum kynþroska. Aðeins hvolpar undan undaneldisdýrum sem uppfylla þessi skilyrði má flokka sem lífdýr. Fylgst er með hjá hvolpum: 1. Þroska og vaxtargetu (fylgja töflu um vöxt hjá hvolpum) 2. Eðlilegum feldþroska (flóka, langhár, ullarkent, laushára) 3. Atferli þeirra (yfirgangi eðaVog linkind)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.