Ráðunautafundur - 12.02.1983, Blaðsíða 68
128
Síðan er umreiknað í mm vatns og miðað við efstu 50 cm jarð-
vegsins.
Mýri Móajarðvegur Sandur
Nýtanlegt vatn í % af rúmmáli mm vatns í efstu 50 cm 30-40 150-200 10-20 50-100 7-10 35-50
Ef allar framangreindar upplýsingar eru teknar saman í
eina töflu kemur eftirfarandi í lj’ós.
Vatnsjöfnuður í maí og júní, þar sem notuð er meðal
úrkoma 1964-82 og meðal gnóttargufun 1958-67.
Akureyri Hvanneyri Hella
“fýri Mói Sandur Mýri Mói Sandur Mýri Mói Sandur
Úrkoma, mm 44 44 44 95 95 95 157 157 157
Birgðir jarðvegs, mm 175 75 40 175 75 40 175 75 40
Nýtanl. vatn alls, mm 219 119 84 270 170 135 332 232 197
Gnóttargufun, mm 165 165 165 172 172 172 184 184 184
Skortur, mm 46 81 2 37
Umfram, mm 54 98 148 48 13
Með sömu aðferð verður nú tekið árið 1982 (þ.e. úrkoma 1982),
sem var fremur þurrt í maí og júní eða með 64-72% af meðalúr-
komu 1964-82. Varla er þetta þó með allra verstu þurrka vorum,
því finna má þurrari maí og júní á öllum stöðunum á tímabilinu
1964-82.
Vatnsjöfnuður í maí og júní, þar sem notuð er úkoma 1982
og meðalgnóttargufun 1958-67.
Akureyri Hvanneyri Hella
lýri Mói Sandur Mýri Mói Sandur Mýri Mói Sandur
ÚrkonH, mm 32 32 32 61 61 61 108 108 108
Birgðir jarðvegs, mm 175 75 40 175 75 40 175 75 40
Nýtanl. vatn alls, mm 207 107 72 236 136 101 283 183 148
Gnóttargufun, mm 165 165 165 172 172 172 184 184 184
Skortur , mm 58 93 36 71 1 36
Umfram, mm 42 64 99